Mál númer 200701184
- 20. júní 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #469
Lögð fram endurskoðuð tillaga Teiknistofu arkitekta, Gylfa Guðjónssonar og félaga, með breytingum á staðsetningu biðstöðva og gönguleiðum að þeim, sbr. bókun á 198. fundi.
Afgreiðsla 202. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 469. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 20. júní 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #469
Lögð fram endurskoðuð tillaga Teiknistofu arkitekta, Gylfa Guðjónssonar og félaga, með breytingum á staðsetningu biðstöðva og gönguleiðum að þeim, sbr. bókun á 198. fundi.
Afgreiðsla 202. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 469. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. júní 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #202
Lögð fram endurskoðuð tillaga Teiknistofu arkitekta, Gylfa Guðjónssonar og félaga, með breytingum á staðsetningu biðstöðva og gönguleiðum að þeim, sbr. bókun á 198. fundi.
Lögð fram endurskoðuð tillaga Teiknistofu arkitekta, Gylfa Guðjónssonar og félaga, með breytingum á staðsetningu biðstöðva og gönguleiðum að þeim, sbr. bókun á 198. fundi.%0DNefndin leggur til að tillagan verði samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.%0D
- 6. júní 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #468
Lögð verður fram endurskoðuð tillaga, með breytingum á staðsetningu biðstöðva og gönguleiða, sbr. bókun á 198. fundi.
Lagt fram til kynningar.
- 6. júní 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #468
Lögð verður fram endurskoðuð tillaga, með breytingum á staðsetningu biðstöðva og gönguleiða, sbr. bókun á 198. fundi.
Lagt fram til kynningar.
- 29. maí 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #201
Lögð verður fram endurskoðuð tillaga, með breytingum á staðsetningu biðstöðva og gönguleiða, sbr. bókun á 198. fundi.
Lögð var fram endurskoðuð tillaga, með breytingum á staðsetningu biðstöðva og gönguleiða, sbr. bókun á 198. fundi.%0DLagt fram til kynningar.
- 9. maí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #466
Breytingauppdráttur, sem samþykktur var af nefndinni á 196. fundi, lagður fram að nýju með nokkrum viðbótarbreytingum. (Rétt úr hlykk á götu, bætt við stígum vegna tenginga við strætóbiðstöð)
Afgreiðsla 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. maí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #466
Breytingauppdráttur, sem samþykktur var af nefndinni á 196. fundi, lagður fram að nýju með nokkrum viðbótarbreytingum. (Rétt úr hlykk á götu, bætt við stígum vegna tenginga við strætóbiðstöð)
Afgreiðsla 198. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 2. maí 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #198
Breytingauppdráttur, sem samþykktur var af nefndinni á 196. fundi, lagður fram að nýju með nokkrum viðbótarbreytingum. (Rétt úr hlykk á götu, bætt við stígum vegna tenginga við strætóbiðstöð)
Breytingauppdráttur, sem samþykktur var af nefndinni á 196. fundi, lagður fram að nýju með nokkrum viðbótarbreytingum.%0DNefndin óskar eftir því að lega göngustíga og strætóbiðstöðva verði skoðuð nánar með tilliti til umferðaröryggis.
- 11. apríl 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #464
Athugasemdafrestur vegna auglýstrar tillögu að breytingum á deiliskipulagi rann út 23. mars 2007, engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 196. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 464. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. apríl 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #464
Athugasemdafrestur vegna auglýstrar tillögu að breytingum á deiliskipulagi rann út 23. mars 2007, engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 196. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 464. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. mars 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #196
Athugasemdafrestur vegna auglýstrar tillögu að breytingum á deiliskipulagi rann út 23. mars 2007, engin athugasemd barst.
Athugasemdafrestur vegna auglýstrar tillögu að breytingum á deiliskipulagi rann út 23. mars 2007, engin athugasemd barst.%0DNefndin leggur til að inn á uppdráttinn verði færðar breytingar varðandi Stórakrika 56 og 59, sem samþykktar hafa verið skv. 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga og uppdrátturinn þannig breyttur samþykktur til gildistöku.
- 31. janúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #459
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Teiknistofu Arkitekta, m.a. ný lóð fyrir bensínstöð, hringtorg og undirgöng við Reykjaveg o.fl.
Til máls tóku: MM, HSv og AGS og RR.%0DAfgreiðsla 189. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.%0D%0DÞað er fagnaðarefni að vilji sé til að finna Atlantsolíu staðsetningu í Mosfellsbæ en fulltrúi B-lista getur ekki fallist á að heppilegt sé að staðsetja hana við gatnamót Krikahverfis og Teigahverfis enda sé nálægð við íbúabyggð og fyrirhugaðra skólabygginga of mikil. Fulltrúi B-lista skorar á bæjarstjórn að endurskoða ákvörðun skipulags- og byggingarnefndar og fresta samþykktri kynningu og jafnframt vísa málinu til frekari athugunar og umfjöllunar.%0D%0DTillagan felld með fjórum atkvæðum gegn þremur.%0D%0DBæjarfulltrúar D og V lista vilja taka fram að hér er aðeins verið að samþykkja að auglýsa deiliskipulagstillögu til kynningar fyrir bæjarbúar. Berist athugasemdir bæjarbúa við deiliskipulagstillöguna verða þær teknar til skoðunar og umræðu í skipulags – og byggingarnefnd og mun þá gefast tækifæri til enn frekari umræðu um málið.%0D%0DBæjarfulltrúar D og V lista lýsa undrun sinni á afstöðu bæjarfulltrúa S listans í þessu máli. Enn og aftur lýsa þeir efasemdum um afgreiðslu og störf fulltrúa sinna í nefndum og í þessu tilviki er það oddviti S listans sem er fulltrúi í Skipulags – og byggingarnefnd og tók þátt í umræðu og samþykkti umrædda tillögu.
- 31. janúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #459
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Teiknistofu Arkitekta, m.a. ný lóð fyrir bensínstöð, hringtorg og undirgöng við Reykjaveg o.fl.
Til máls tóku: MM, HSv og AGS og RR.%0DAfgreiðsla 189. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.%0D%0DÞað er fagnaðarefni að vilji sé til að finna Atlantsolíu staðsetningu í Mosfellsbæ en fulltrúi B-lista getur ekki fallist á að heppilegt sé að staðsetja hana við gatnamót Krikahverfis og Teigahverfis enda sé nálægð við íbúabyggð og fyrirhugaðra skólabygginga of mikil. Fulltrúi B-lista skorar á bæjarstjórn að endurskoða ákvörðun skipulags- og byggingarnefndar og fresta samþykktri kynningu og jafnframt vísa málinu til frekari athugunar og umfjöllunar.%0D%0DTillagan felld með fjórum atkvæðum gegn þremur.%0D%0DBæjarfulltrúar D og V lista vilja taka fram að hér er aðeins verið að samþykkja að auglýsa deiliskipulagstillögu til kynningar fyrir bæjarbúar. Berist athugasemdir bæjarbúa við deiliskipulagstillöguna verða þær teknar til skoðunar og umræðu í skipulags – og byggingarnefnd og mun þá gefast tækifæri til enn frekari umræðu um málið.%0D%0DBæjarfulltrúar D og V lista lýsa undrun sinni á afstöðu bæjarfulltrúa S listans í þessu máli. Enn og aftur lýsa þeir efasemdum um afgreiðslu og störf fulltrúa sinna í nefndum og í þessu tilviki er það oddviti S listans sem er fulltrúi í Skipulags – og byggingarnefnd og tók þátt í umræðu og samþykkti umrædda tillögu.
- 23. janúar 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #189
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Teiknistofu Arkitekta, m.a. ný lóð fyrir bensínstöð, hringtorg og undirgöng við Reykjaveg o.fl.
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi Krikahverfis, unnin af Teiknistofu Arkitekta, m.a. með nýrri lóð fyrir bensínstöð, hringtorgi og undirgöngum við Reykjaveg o.fl. breytingum.%0DNefndin leggur til að tillagan verði samþykkt til kynningar skv. 1. mgr. 26.gr. skipulags- og byggingarlaga með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum.