Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. júní 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Sorpa bs fund­ar­gerð 238. fund­ar200706002

      Fund­ar­gerð 238. fund­ar Sorpu bs. lögð fram.

      • 2. Stjórn SSH fund­ar­gerð 306. fund­ar200706062

        Til máls tók: RR.%0D%0DFund­ar­gerð 306. fund­ar SSH lögð fram.

        • 3. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is fund­ar­gerð 3. fund­ar200706063

          Til máls tók: MM.%0D%0DFund­ar­gerð 3. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram.

          Fundargerðir til staðfestingar

          • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 827200706002F

            Fund­ar­gerð 827. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 4.1. Er­indi Drop­ans varð­andi styrkt­ar­beiðni vegna sum­ar­búða syk­ur­sjúkra barna 200705310

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 827. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 469. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.2. Er­indi Fyr­ir­tækja­smiðju Ungra Frum­kvöðla varð­andi styrks til verk­efn­is vegna Base 200706023

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 827. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 469. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.3. Er­indi kjara­sviðs Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga 200706029

              Launa­nefnd og KÍ óska eft­ir upp­lýs­ing­um um kjara­mál kenn­ara vegna úr­vinnslu og und­ir­bún­ings kom­andi kjara­samn­inga.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 827. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 469. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.4. Óveru­leg breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­arsv 2001-2024. Stækk­un brunn­svæð­is við Vatns­endakrika. 200706038

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 827. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 469. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.5. Brú­ar­hóll II upp­skipt­ing lóð­ar o.fl. 200705233

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 827. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 469. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.6. Vinj­ar upp­skipt­ing lóð­ar o.fl. 200705234

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 827. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 469. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 828200706013F

              Fund­ar­gerð 828. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 5.1. Eg­ils­mói 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200701285

                Bygg­ing­ar­full­trúi mæt­ir á fund­inn og ger­ir nán­ari grein fyr­ir er­ind­inu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 828. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 469. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.2. Hraðastaða­veg­ur 15, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200704169

                Bygg­ing­ar­full­trúi mæt­ir á fund­inn og ger­ir nán­ari grein fyr­ir er­ind­inu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 828. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 469. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.3. Er­indi EBÍ vegna styrkt­ar­sjóð EBÍ 2007 200706106

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 828. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 469. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 87200706010F

                Fund­ar­gerð 87. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Er­indi Barna­vernd­ar­stofu v. samstölu­blöð vegna árs­skýrslu­gerð­ar 200704178

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram til kynn­ing­ar.

                • 6.2. Er­indi Femín­ista­fé­lag Ís­lands varð­andi styrk 200704022

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 87. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 469. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.3. Nem­endaráð grunn­skól­anna sam­ráð 200705254

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram til kynn­ing­ar.%0D%0DTil máls tók: RR

                • 7. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 202200706004F

                  Fund­ar­gerð 202. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Krika­hverfi, breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi jan. 07 200701184

                    Lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga Teikni­stofu arki­tekta, Gylfa Guð­jóns­son­ar og fé­laga, með breyt­ing­um á stað­setn­ingu bið­stöðva og göngu­leið­um að þeim, sbr. bók­un á 198. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 202. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 469. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.2. Ístak, um­sókn um deili­skipu­lag á Tungu­mel­um 200703032

                    Tekin fyr­ir að nýju um­sókn Ístaks dags. 2. mars 2007 um deili­skipu­lag at­hafna­svæð­is á Tungu­mel­um, sbr. bók­an­ir á 195., 196. og 199. fundi. Lögð fram um­sögn at­vinnu- og ferða­mála­nefnd­ar frá 29. maí 2007.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 202. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 469. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.3. Breyt­ing á deili­skipu­lagi Roða­móa 1-11 200603132

                    Tekin fyr­ir að nýju til­laga að deili­skipu­lagi, sem sam­þykkt var á 171. fundi og í bæj­ar­stjórn 6. júní 2006. Lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar, dags. 21. maí 2007, þar sem gerð­ar eru at­huga­semd­ir við fjar­lægð byggð­ar frá Þing­valla­vegi, með vís­an í gr. 4.16.2 í skipu­lags­reglu­gerð. Einn­ig kynnt fyr­ir­spurn um hús á lóð nr. 9.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 202. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 469. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.4. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200609001

                    Tóm­as H. Unn­steins­son ósk­ar þann 17. maí 2007 að nýju eft­ir heim­ild fyr­ir auka­í­búð og að fá að byggja út fyr­ir bygg­ing­ar­reit. Fyrri ósk um auka­í­búð var hafn­að á 199. fundi. Með er­ind­inu fylgja nýj­ar til­lögu­teikn­ing­ar. Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 201. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 202. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 469. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.5. Hamra­brekk­ur, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200704173

                    Jón­as Blön­dal ósk­ar með bréfi dags. 16. apríl eft­ir því að deili­skipu­lag Hamra­brekkna verði end­ur­skoð­að, þann­ig að há­marks­stærð frí­stunda­húsa verði aukin. Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 199. fundi.%0D(Til upp­rifj­un­ar fylg­ir hér með atuga­semd Gunn­ars Dungals frá 2004)

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 202. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 469. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.6. Helga­fells­hverfi, 3. áfangi, um­sókn um fram­kvæmda­leyfi. 200704182

                    Hann­es Sig­ur­geirs­son sæk­ir þann 25. apríl 2007 f.h. Helga­fells­bygg­inga hf um fram­kvæmda­leyfi til gatna­gerð­ar í 3. skipu­lags­áfanga Helga­fells­hverf­is, með fyr­ir­vara um gildis­töku deili­skipu­lags­ins.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Til máls tóku: JS,HSv.%0D%0DAfgreiðsla 202. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 469. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.7. Kvísl­artunga 114-116, fyr­ir­spurn um stækk­un bygg­ing­ar­reits og bygg­ing­ar­magns. 200705284

                    Fyr­ir­spurn frá Kjart­ani Rafns­syni f.h. Unn­ars þórs Gylfa­son­ar og Ró­berts Más Grét­ars­son­ar, dags. 21.05.2007, um það hvort leyft verði að byggja 35 cm út fyr­ir bygg­ing­ar­reit og að nýt­ing­ar­hlut­fall par­húsa­lóða verði 0,7 og 0,75.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fyr­ir­spurn­in lögð fram.

                  • 7.8. Litli Hvamm­ur lnr. 125218, fyr­ir­spurn um bygg­ingu sól­skála 200705285

                    Magn­hild­ur Erla Hall­dórs­dótt­ir og Hjalti Rík­harðs­son spyrj­ast þann 24. mái 2007 fyr­ir um leyfi til að byggja 21 m2 sól­skála við 69,6 m2 sum­ar­hús í Ell­iða­kotslandi, vest­an Nátt­haga­vatns.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 202. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 469. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.9. Mið­dal­ur II, lnr. 192803, ósk um sam­þykkt deili­skipu­lags 200706001

                    Árni Guð­munds­son ósk­ar þann 1. júní 2007 eft­ir sam­þykkt deili­skipu­lags frí­stunda­lóð­ar suð­aust­an við Króka­tjörn skv. meðf. til­lögu­upp­drætti Sig­ur­þórs Að­al­steins­son­ar arki­tekts.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 202. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 469. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.10. Óveru­leg breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­arsv 2001-2024. Stækk­un brunn­svæð­is við Vatns­endakrika. 200706038

                    Birg­ir H. Sig­urðs­son skipu­lags­stjóri f.h. Reykja­vík­ur­borg­ar ósk­ar þann 1. júní 2007 eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um vegna til­lögu að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, sem fel­ur í sér stækk­un á brunn­svæði í Vatns­endakrik­um, á mörk­um Reykja­vík­ur og Kópa­vogs. Reykja­vík­ur­borg tel­ur breyt­ing­una óveru­lega og að með hana megi því fara skv. 2. mgr. 14. gr. S/B-laga.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 202. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 469. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 136200706007F

                    Fund­ar­gerð 136. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:20