Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. maí 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Iðn­að­ar­svæði við Desja­mýri, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags200611212

      Athugasemdafresti v. tillögu að deiliskipulagi lauk 22. maí 2007. Ein athugasemd barst, sameiginleg frá lóðarhöfum 20 lóða við Flugumýri, sem mótmæla fyrirhugaðri lokun Flugumýrar til vesturs.

      At­huga­semda­fresti v. til­lögu að deili­skipu­lagi lauk 22. maí 2007. Ein at­huga­semd barst, sam­eig­in­leg frá lóð­ar­höf­um 20 lóða við Flugu­mýri, sem mót­mæla fyr­ir­hug­aðri lok­un Flugu­mýr­ar til vest­urs.%0DStarfs­mönn­um er fal­ið að ræða við bréf­rit­ara.

      • 2. Helga­fell 5, lnr. 176777. Ósk um stækk­un húss­ins.200702093

        Grenndarkynningu á tillögu að viðbyggingu lauk 24. maí 2007. Engin athugasemd var gerð.

        Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að við­bygg­ingu lauk 24. maí 2007. Eng­in at­huga­semd var gerð.%0DNefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa að af­greiða er­ind­ið þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.

        • 3. Krika­hverfi, breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi jan. 07200701184

          Lögð verður fram endurskoðuð tillaga, með breytingum á staðsetningu biðstöðva og gönguleiða, sbr. bókun á 198. fundi.

          Lögð var fram end­ur­skoð­uð til­laga, með breyt­ing­um á stað­setn­ingu bið­stöðva og göngu­leiða, sbr. bók­un á 198. fundi.%0DLagt fram til kynn­ing­ar.

          • 4. Ham­arsteig­ur 9, fyr­ir­spurn um að fjar­lægja við­bygg­ingu og reisa nýja.200705244

            Pálmar Sveinn Ólafsson og Sigríður Stephensen óska þann 24. maí eftir leyfi til að fjarlægja núverandi viðbyggingu við húsið og reisa í stað hennar aðra stærri.

            Pálm­ar Sveinn Ólafs­son og Sig­ríð­ur Stephen­sen óska þann 24. maí eft­ir leyfi til að fjar­lægja nú­ver­andi við­bygg­ingu við hús­ið og reisa í stað henn­ar aðra stærri.%0DSam­þykkt í grennd­arkynn­ingu.

            • 5. Lerki­byggð 5 (Ás­búð), fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag200705227

              Kjartan Orri Geirsson óskar þann 22. maí eftir samþykki fyrir því að breyta lóðinni á skipulagi úr einbýlis- í parhúsalóð.

              Kjart­an Orri Geirs­son ósk­ar þann 22. maí eft­ir sam­þykki fyr­ir því að breyta lóð­inni á skipu­lagi úr ein­býl­is- í par­húsalóð.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði grennd­arkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.

              • 6. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200609001

                Tómas H. Unnsteinsson óskar þann 17. maí 2007 að nýju eftir heimild fyrir aukaíbúð og að fá að byggja út fyrir byggingarreit. Fyrri ósk um aukaíbúð var hafnað á 199. fundi. Með erindinu fylgja nýjar tillöguteikningar.

                Tóm­as H. Unn­steins­son ósk­ar þann 17. maí 2007 að nýju eft­ir heim­ild fyr­ir auka­í­búð og að fá að byggja út fyr­ir bygg­ing­ar­reit. Fyrri ósk um auka­í­búð var hafn­að á 199. fundi. Með er­ind­inu fylgja nýj­ar til­lögu­teikn­ing­ar.%0DBygg­ing­ar­full­trúa fal­ið að fara yfir mál­ið.

                • 7. Er­indi frá Guð­jóni Hall­dórs­syni, Fitj­um, um göngu­brú á Leir­vogsá.200511006

                  Lögð fram tillaga að deilskipulagi sem gerir ráð fyrir brú fyrir gangandi og ríðandi vegfarendur yfir Leirvogsá við Fitjar. Reykjavíkurborg hefur þegar auglýst skipulagið og samþykkt eftir auglýsingu, en sú málsmeðferð er ekki í samræmi við lög og reglur, þar sem Mosfellsbær var ekki þáttakandi í því ferli.

                  Lögð fram til­laga að deil­skipu­lagi sem ger­ir ráð fyr­ir brú fyr­ir gang­andi og ríð­andi veg­far­end­ur yfir Leir­vogsá við Fitj­ar. Reykja­vík­ur­borg hef­ur þeg­ar aug­lýst skipu­lag­ið og sam­þykkt eft­ir aug­lýs­ingu, en sú máls­með­ferð er ekki í sam­ræmi við lög og regl­ur, þar sem Mos­fells­bær var ekki þát­tak­andi í því ferli.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði aug­lýst að nýju til kynn­ing­ar skv. 25. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga af Mos­fells­bæ og Reykja­vík­ur­borg í sam­ein­ingu.

                  • 8. Mark­holt 2, ósk um deili­skipu­lag200705246

                    Gestur Ólafsson f.h. Ólafs Sigurðssonar óskar þann 23. maí 2007 eftir heimild til að breyta deiliskipulagi lóðarinnar skv. meðf. drögum að deiliskipulagi og skilmálum, sem fela m.a. í sér lóðarstækkun um 200m2 og að reist verði á lóðinni íbúðarhús með 10 íbúðum

                    Gest­ur Ólafs­son f.h. Ólafs Sig­urðs­son­ar ósk­ar þann 23. maí 2007 eft­ir heim­ild til að breyta deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar skv. meðf. drög­um að deili­skipu­lagi og skil­mál­um, sem fela m.a. í sér lóð­ars­tækk­un um 200m2 og að reist verði á lóð­inni íbúð­ar­hús með 10 íbúð­um.%0DNefnd­in er nei­kvæð gagn­vart er­ind­inu.

                    • 9. Kvísl­artunga 40, ósk um frá­vik frá deili­skipu­lagi200705250

                      Tryggvi Þorsteinsson f.h. Sigurþórs Marteins Kjartanssonar óskar eftir að heimilað verði að bílgeymsla sem er að mestu niðurgrafin, fari út fyrir byggingarreit, og að heimiluð verði útkrögun svala út fyrir byggingarreit.

                      Tryggvi Þor­steins­son f.h. Sig­ur­þórs Marteins Kjart­ans­son­ar ósk­ar eft­ir að heim­ilað verði að bíl­geymsla sem er að mestu nið­ur­grafin, fari út fyr­ir bygg­ing­ar­reit, og að heim­iluð verði út­krög­un svala út fyr­ir bygg­ing­ar­reit, sbr. meðf. teikn­ing­ar. Einn­ig lögð fram um­sögn skipu­lags­arki­tekts.%0DNefnd­in er já­kvæð fyr­ir er­ind­inu, enda verði far­ið eft­ir ábend­ing­um skipu­lags­arki­tekts um stoð­vegg og ör­ygg­is­hand­rið.

                      Fundargerðir til kynningar

                      • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 135200705018F

                        Lagt fram til kynn­ing­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:10