27. mars 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ístak, umsókn um deiliskipulag á Tungumelum200703032
Teitur Gústafsson f.h. Ístaks óskar þann 2. mars eftir því að nefndin samþykki að unnið verði að deiliskipulagi á Tungumelum skv. meðf. uppdrætti frá Arkitektastofunni OG, dags. 01.03.2007. Áður lagt fram til kynningar á 195. fundi. (Sjá gögn með fundarboði þess fundar.)
Teitur Gústafsson f.h. Ístaks óskar þann 2. mars eftir því að nefndin samþykki að unnið verði að deiliskipulagi á Tungumelum skv. meðf. uppdrætti frá Arkitektastofunni OG, dags. 01.03.2007. Áður lagt fram til kynningar á 195. fundi.%0DStarfsmönnum falið að ræða við umsækjendur og Vegagerðina í framhaldi af umræðum á fundinum.
2. Helgafellsland, deiliskipulag 3. áfanga200608200
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 195. fundi. Lagðir fram breyttir tillöguuppdrættir og drög að svörum við athugasemdum.
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 195. fundi. Lagðir fram breyttir tillöguuppdrættir og drög að svörum við athugasemdum.%0DNefndin samþykkir deiliskipulagið og framlögð drög að svörum við athugasemdum, þó með þeim fyrirvara að skilgreiningar húsgerða í greinargerð verði lagfærðar og að bætt verði inn í greinargerðina skýringum varðandi settjörn og hreinsun ofanvatns og hugsanlega götu yfir Varmá, sbr. umræður á fundinum.
3. Háholt 7, umsókn um lóðarstækkun.200603130
Lögð fram tillaga frá ArkForm teiknistofu dags. 9.02.2007, sem gerir ráð fyrir lóðarstækkun og hækkun nýtingarhlutfalls, að núverandi byggingar hækki um eina hæð og að hótel geti stækkað til austurs með byggingum af sömu hæð. Málinu var upphaflega vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 07.09.2007. Var frestað á 195. fundi.%0D(Sjá gögn með fundarboði 195. fundar)
Lögð fram tillaga frá ArkForm teiknistofu dags. 9.02.2007, sem gerir ráð fyrir lóðarstækkun og hækkun nýtingarhlutfalls, að núverandi byggingar hækki um eina hæð og að hótel geti stækkað til austurs með byggingum af sömu hæð. Málinu var upphaflega vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 07.09.2006. Var frestað á 195. fundi.%0DNefndin er jákvæð fyrir framlögðum hugmyndum og fyrir stækkun lóðar, enda verði stækkunin bundin við hótelstarfsemi og háð þeim tímamörkum að framkvæmdir verði í eðlilegu framhaldi af núverandi byggingarframkvæmdum.
4. Urðarholt 2-4, umsókn um breytingu á innra fyrirkomulagi og afmörkun eigna á 3.hæð í húsi nr. 4200701168
Trausti S. Harðarson arkitekt f.h. Aurelio Ferro óskar þann 12. febrúar eftir að nefndin taki til endurskoðunar ákvörðun sína á 189. fundi um að hafna breytingu skrifstofuhúsnæðis í íbúðir. Var frestað á 195. fundi.%0D(Sjá bréf sent út með fundarboði 195. fundar.)
Trausti S. Harðarson arkitekt f.h. Aurelio Ferro óskar þann 12. febrúar eftir að nefndin taki til endurskoðunar ákvörðun sína á 189. fundi um að hafna breytingu skrifstofuhúsnæðis í íbúðir. Var frestað á 195. fundi.%0DStarfsmönnum falið að semja drög að svari og leggja fyrir næsta fund.
5. Ósk Landsnets um að jarðstrengur og ljósleiðari verði færður inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar200703010
Árni Jón Elíasson óskar þann 22. febrúar 2007 f.h. Landsnets eftir því að aðalskipulagi Mosfellsbæjar verði breytt og inn á það færður fyrirhugaður jarðstrengur frá Nesjavallavirkjun að Geithálsi. Var frestað á 195. fundi.%0D(Sjá gögn með fundarboði 195. fundar.)
Árni Jón Elíasson óskar þann 22. febrúar 2007 f.h. Landsnets eftir því að aðalskipulagi Mosfellsbæjar verði breytt og inn á það færður fyrirhugaður jarðstrengur frá Nesjavallavirkjun að Geithálsi. Var frestað á 195. fundi.%0DNefndin er jákvæð gagnvart erindinu og felur starfsmönnum að ræða við Landsnet um útfærslu tillögu að breytingu á aðalskipulagi.
6. Laxnes II - ósk um breytingu á svæðis- og aðalskipulagi200703107
Haraldur L. Haraldsson óskar þann 28. febrúar 2007 f.h. Laxnessbúsins eftir breytingum á aðal- og svæðisskipulagi, þannig að vatnsverndarsvæði um Guddulaug verði fellt niður og landnotkun í landi Laxness II verði breytt í blandaða landnotkun eða íbúðarbyggð. Var frestað á 195. fundi.%0D(Sjá gögn send með fundarboði 195. fundar.)
Haraldur L. Haraldsson óskar þann 28. febrúar 2007 f.h. Laxnessbúsins eftir breytingum á aðal- og svæðisskipulagi, þannig að vatnsverndarsvæði um Guddulaug verði fellt niður og landnotkun í landi Laxness II verði breytt í blandaða landnotkun eða íbúðarbyggð. Var frestað á 195. fundi.%0DNefndin er neikvæð fyrir breytingum á aðalskipulagi á þessu svæði.
7. Mosfellsdalur, kostnaðaráætlun fyrir gatnagerð200703011
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 194. fundi. Lagt verður fram álit lögmanns Mosfellsbæjar.
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 194. fundi. Lagt fram álit lögmanns Mosfellsbæjar.%0DStarfsmönnum falið að vinna áfram að málinu.
8. Krikahverfi, breytingar á deiliskipulagi jan. 07200701184
Athugasemdafrestur vegna auglýstrar tillögu að breytingum á deiliskipulagi rann út 23. mars 2007, engin athugasemd barst.
Athugasemdafrestur vegna auglýstrar tillögu að breytingum á deiliskipulagi rann út 23. mars 2007, engin athugasemd barst.%0DNefndin leggur til að inn á uppdráttinn verði færðar breytingar varðandi Stórakrika 56 og 59, sem samþykktar hafa verið skv. 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga og uppdrátturinn þannig breyttur samþykktur til gildistöku.
9. Deiliskipulag fyrir lóð Skálatúns200504247
Athugasemdafrestur vegna auglýstrar tillögu að deiliskipulagi rann út 23. mars 2007, engin athugasemd barst.
Athugasemdafrestur vegna auglýstrar tillögu að deiliskipulagi rann út 23. mars 2007, engin athugasemd barst.%0DNefndin leggur til að deiliskipulagið verði samþykkt til gildistöku skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga.
10. Arnartangi 63, umsókn um stækkun húss200701323
Grenndarkynningu á tillögu að viðbyggingu lauk þann 26. mars 2007. Athugasemd barst frá Má Karlssyni Arnartanga 78, dags. 25. mars 2007.
Grenndarkynningu á tillögu að viðbyggingu lauk þann 26. mars 2007. Athugasemd barst frá Má Karlssyni Arnartanga 78, dags. 25. mars 2007.%0DFrestað.
11. Deiliskipulag Álafosskvosar.200503257
Bæjarráð samþykkti 22. mars að leggja til við bæjarstjórn að fyrri samþykkt deiliskipulags yrði afturkölluð og deiliskipulaginu vísað á ný til nefndarinnar. %0DTil kynningar fyrir nefndinni.
Bæjarráð samþykkti 22. mars að leggja til við bæjarstjórn að fyrri samþykkt deiliskipulags yrði afturkölluð og deiliskipulaginu vísað á ný til nefndarinnar. Til kynningar fyrir nefndinni.%0DFrestað.
12. Bjarkarholt 3 umsókn um stækkun á gróðurhúsi200703024
Margrét Hálfdanardóttir og Benedikt Jónsson sækja þann 2. mars 2007 um leyfi til að stækka gróðurhús skv. meðf. teikningum.
Margrét Hálfdanardóttir og Benedikt Jónsson sækja þann 2. mars 2007 um leyfi til að stækka gróðurhús skv. meðf. teikningum.%0DFrestað.
13. Þverholt 9, umsókn um að breyta atvinnuhúsnæði í íbúð.200703114
Ástvaldur Sigurðsson og Sandra Þóroddsdóttir óska þann 15. mars 2007 eftir því að samþykkt verði að breyta atvinnuhúsnæði á jarðhæð Þverholts 9 í íbúð.
Ástvaldur Sigurðsson og Sandra Þóroddsdóttir óska þann 15. mars 2007 eftir því að samþykkt verði að breyta atvinnuhúsnæði á jarðhæð Þverholts 9 í íbúð.%0DFrestað.
14. Rituhöfði 3, fyrirspurn um stækkun á stofu til norðurs200703151
Halldór Þorvaldsson og Sigrún Björg Ingvadóttir óska þann 19. mars 2007 eftir heimild til að byggja 19 m2 viðbyggingu til norðurs við hús sitt skv. meðf. tillöguteikningum.
Halldór Þorvaldsson og Sigrún Björg Ingvadóttir óska þann 19. mars 2007 eftir heimild til að byggja 19 m2 viðbyggingu til norðurs við hús sitt skv. meðf. tillöguteikningum.%0DFrestað.
15. Völuteigur 23, umsókn um byggingarleyfi fyrir loftnets- og tetramastur200703156
Guðjón H. Guðmundsson sækir þann 22. mars 2007 f.h. Björgunarsveitarinnar Kyndils um leyfi til að reisa 18 m hátt fjarskiptamastur norðvestan við húsið að Völuteigi 23.
Guðjón H. Guðmundsson sækir þann 22. mars 2007 f.h. Björgunarsveitarinnar Kyndils um leyfi til að reisa 18 m hátt fjarskiptamastur norðvestan við húsið að Völuteigi 23.%0DFrestað.