12. apríl 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Trúnaðarmál200608231
Áður á dagskrá 777. fundar bæjarráðs. Bæjarstjóri og bæjarritari gera á fundinum grein fyrir breyttum áherslum hlutaðeigandi.%0D
Til máls tóku: RR, SÓJ, HSv, JS, MM og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra og bæjarritara að vinna málið í samræmi við umræður á fundinum.
2. Erindi Hestamannafélagsins v. reiðhöll200701151
Til máls tóku: RR, MM, HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að halda áfram frágangi samnings um reiðhöll í samræmi við umræður á fundinum og leggja síðan fyrir bæjarráð til endanlegrar staðfestingar.
3. Trúnaðarmál200701045
Áður á dagskrá 809. fundar bæjarráðs. Meðæfylgjandi er umsögn fjölskyldunefndar.%0D
Til máls tóku: RR, KT og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að svara bréfritara á grundvelli umsagnar fjölskyldunefndar.
4. Erindi Jóhannesar Eðvarðss. v. hönnun austurhliðar Álafosskvosar o.fl.200703054
Áður á dagskrá 817. fundar bæjarráðs. Meðfylgjandi er umsögn bæjarverkfræðings.%0D
Til máls tóku: RR, JS, KT, MM og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að svara bréfritara í samræmi við umsögn bæjarverkfræðings.
5. Erindi Jóhannesar Eðvarðss. v. tónlistartorg í Álafosskvos200703055
Áður á dagskrá 817. fundar bæjarráðs. Meðfylgjandi er umsögn bæjarverkfræðings og forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs.
Til máls tóku: RR, JS, MM, HSv og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að svara bréfritara í samræmi við umsögn bæjarverkfræðings og forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs.
6. Sérstakar húsaleigubætur200702163
Til máls tóku: RR, JS, SÓJ, MM og HSv.%0DFrestað.
7. Háholt 7, umsókn um lóðarstækkun.200603130
Til máls tóku: RR, HSv, JS og MM.%0DBæjarráð tekur undir með skipulags- og byggingarnefnd og felur bæjarstjóra að fylgja málinu eftir við bréfritara.
Almenn erindi
8. Erindi Guðmundar Magnússonar v. gatnagerðargjöld vegna Leirvogstungu 12200703203
Til máls tóku: RR, HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarritara til umsagnar.
9. Ungmennafélagið Afturelding ársskýrsla 2006200703211
Ársskýrslan lögð fram.
10. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ársreikningur 2006200703225
Ársreikningurinn lagður fram.
11. Erindi Strætó bs varðandi upplýsingaefni á biðstöðvum200704013
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarverkfræðings til umsagnar og afgreiðslu.