Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. apríl 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Trún­að­ar­mál200608231

      Áður á dagskrá 777. fundar bæjarráðs. Bæjarstjóri og bæjarritari gera á fundinum grein fyrir breyttum áherslum hlutaðeigandi.%0D

      Til máls tóku: RR, SÓJ, HSv, JS, MM og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra og bæj­ar­rit­ara að vinna mál­ið í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

      • 2. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins v. reið­höll200701151

        Til máls tóku: RR, MM, HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að halda áfram frá­gangi samn­ings um reið­höll í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um og leggja síð­an fyr­ir bæj­ar­ráð til end­an­legr­ar stað­fest­ing­ar.

        • 3. Trún­að­ar­mál200701045

          Áður á dagskrá 809. fundar bæjarráðs. Meðæfylgjandi er umsögn fjölskyldunefndar.%0D

          Til máls tóku: RR, KT og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að svara bréf­rit­ara á grund­velli um­sagn­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar.

          • 4. Er­indi Jó­hann­es­ar Eð­varðss. v. hönn­un aust­ur­hlið­ar Ála­fosskvos­ar o.fl.200703054

            Áður á dagskrá 817. fundar bæjarráðs. Meðfylgjandi er umsögn bæjarverkfræðings.%0D

            Til máls tóku: RR, JS, KT, MM og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að svara bréf­rit­ara í sam­ræmi við um­sögn bæj­ar­verk­fræð­ings.

            • 5. Er­indi Jó­hann­es­ar Eð­varðss. v. tón­list­artorg í Ála­fosskvos200703055

              Áður á dagskrá 817. fundar bæjarráðs. Meðfylgjandi er umsögn bæjarverkfræðings og forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs.

              Til máls tóku: RR, JS, MM, HSv og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að svara bréf­rit­ara í sam­ræmi við um­sögn bæj­ar­verk­fræð­ings og for­stöðu­manns fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs.

              • 6. Sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur200702163

                Til máls tóku: RR, JS, SÓJ, MM og HSv.%0DFrestað.

                • 7. Há­holt 7, um­sókn um lóð­ars­tækk­un.200603130

                  Til máls tóku: RR, HSv, JS og MM.%0DBæj­ar­ráð tek­ur und­ir með skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd og fel­ur bæj­ar­stjóra að fylgja mál­inu eft­ir við bréf­rit­ara.

                  Almenn erindi

                  • 8. Er­indi Guð­mund­ar Magnús­son­ar v. gatna­gerð­ar­gjöld vegna Leir­vogstungu 12200703203

                    Til máls tóku: RR, HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­rit­ara til um­sagn­ar.

                    • 9. Ung­menna­fé­lag­ið Aft­ur­eld­ing árs­skýrsla 2006200703211

                      Árs­skýrsl­an lögð fram.

                      • 10. Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins árs­reikn­ing­ur 2006200703225

                        Árs­reikn­ing­ur­inn lagð­ur fram.

                        • 11. Er­indi Strætó bs varð­andi upp­lýs­inga­efni á bið­stöðv­um200704013

                          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:05