Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. mars 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Stjórn SSH fund­ar­gerð 301. fund­ar200702161

      Til máls tóku: HAB,RR,JS,HSv.%0D%0DFund­ar­gerð 301. fund­ar SSH lögð fram.

      • 2. Stjórn SSH fund­ar­gerð 302. fund­ar200703022

        Fund­ar­gerð 302. fund­ar SSH lögð fram.

        • 3. Sorpa bs fund­ar­gerð 235. fund­ar200703020

          Fund­ar­gerð 235. fund­ar Sorpu bs. lögð fram.

          Fundargerðir til staðfestingar

          • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 815200702027F

            Fund­ar­gerð 815. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

            • 4.1. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins v. reið­höll 200701151

              Áður á dagskrá 809. fund­ar bæj­ar­ráðs. Minn­is­blað bæj­ar­stjóra fylg­ir með.%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 815. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.2. Er­indi Hand­verk­stæð­is Ás­garðs varð­andi lagn­ingu dren­lagna 200701274

              Áður á dagskrá 811. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem beð­ið var um um­sögn bæj­ar­verk­fræð­ings. Um­sögn­in fylg­ir með.%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 815. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.3. Er­indi Hand­verk­stæð­is Ás­garðs varð­andi lagn­ingu skolplagna 200701275

              Áður á dagskrá 811. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem beð­ið var um um­sögn bæj­ar­verk­fræð­ings. Um­sögn­in fylg­ir með.%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 815. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.4. Há­spennu­lín­ur frá Hell­is­heiði að Straumsvík, um­sögn um til­lögu að matsáætlun 200701183

              Áður á dagskrá 810. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem beð­ið var um um­sögn skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Um­sögn­in fylg­ir með.%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 815. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.5. Gatna­gerð í Bröttu­hlíð 200701181

              Áður á dagskrá 810. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem heim­ilað var út­boð. Minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings þar sem mælt er með töku til­boðs lægst­bjóð­anda í gatna­gerð við Bröttu­hlíð.%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 815. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn frum­varps til vegalaga. 200702055

              Áður á dagskrá 813. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem beð­ið var um um­sögn bæj­ar­verk­fræð­ings. Um­sögn­in fylg­ir með.%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 815. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.7. Er­indi Guð­mund­ar Lárus­son­ar v. að­komu að Ás­garði 1,2,3 200702137

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 815. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um sam­göngu­áætlun 2007 - 2018 200702147

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 815. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.9. Sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur 200702163

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 815. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.10. Er­indi varð­andi leigu­íbúð "Trún­að­ar­mál" 200608173

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 815. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.11. Eg­ils­mói 4, um­sókn um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús úr timbri 200702162

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 815. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.12. Er­indi Vit­ans varð­andi sam­st­arf um ný­sköp­un­ar­verk­efni grunn­skóla­nem­enda 200702174

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 815. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 816200703006F

              Fund­ar­gerð 816. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

              • 5.1. Er­indi Ís­fugls ehf varð­andi lóð við Reykja­veg 36 200702056

                Áður á dagskrá 813. fund­ar bæj­ar­ráðs. Um­sögn bygg­ing­ar­full­trúa fylg­ir og mun hann jafn­framt mæta á fund­inn.%0D

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 816. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.2. Er­indi frá þeim sem hafa að­stöðu í Flugu­mýri 24 v. há­vaða frá nr. 26 200702048

                Áður á dagskrá 813. fund­ar bæj­ar­ráðs. Um­sögn bygg­ing­ar­full­trúa fylg­ir og mun hann jafn­framt mæta á fund­inn.%0D

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 816. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.3. Sam­þykkt­ir varð­andi nið­ur­greiðsl­ur á vist­un­ar­kostn­aði barna 200702021

                Áður á dagskrá 812. fund­ar bæj­ar­ráðs. Um­sögn fræðslu­nefnd­ar fylg­ir.%0D

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 816. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.4. Helga­fells­land - deili­skipu­lag tengi­braut­ar 200608199

                Síð­ast á dagskrá 456. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Til máls tóku: RR.%0D%0DFram voru lögð gögn frá fyr­ir­tæk­inu Magni-verk­tak­ar og frá Forn­leifa­vernd rík­is­ins.%0D%0DAfgreiðsla 816. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.5. Er­indi Mennta­mála­ráðu­neyt­is varð­andi til­nefn­ing­ar í starfs­hóp 200703018

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 816. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.6. Er­indi SVFR varð­andi Köldu­kvísl 200703019

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 816. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.7. Er­indi M.S.fé­lags Ís­lands varð­andi styrk 200703021

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 816. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 5.8. Rekstr­ar­út­tekt á skíða­svæð­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 200703040

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram

              • 5.9. Virð­is­auka­skatts­mál í mötu­neyt­um á vegn­um Mos­fells­bæj­ar 200703044

                Niðurstaða þessa fundar:

                Til máls tóku: MM,RR,HSv,JS,GDA.%0D%0DFjár­mála­stjóri, Pét­ur J. Lockton, kom á fund­inn og lagði fram minn­is­blað um virð­is­auka­skatt í mötu­neyt­um Mos­fells­bæj­ar.%0D%0DAfgreiðsla 816. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

              • 6. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 80200702025F

                Til máls tóku: RR,JS.%0D%0DFund­ar­gerð 80. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                • 7. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 81200703003F

                  Fund­ar­gerð 81. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                  • 8. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 179200703002F

                    Fund­ar­gerð 179. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                    • 8.1. Skóla­da­gatal 2007-8 200609170

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: MM,GDA,RR,HBA.%0D%0DAfgreiðsla 179. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.2. Skóla­da­gatal leik­skóla 2007-08 200703012

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 179. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.3. Mos­for­eldr­ar - álykt­un stofn­fund­ar 200702002

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tók: JS.%0D%0DAfgreiðsla 179. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.4. Bruna­varn­ir í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar 200703004

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 8.5. Bruna­mál í grunn­skól­um 200609152

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 8.6. Út­tekt á mötu­neyt­um leik- og grunn­skóla 200702098

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 179. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.7. Er­indi Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga varð­andi Brann­punkt Nor­den 2007 200701188

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 8.8. Breyt­ing­ar á gjaldskrá skóla­mál­tíða 200703045

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 179. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 9. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 118200702022F

                      Fund­ar­gerð 118. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                      • 9.1. Sum­ar­dag­ur­inn fyrsti - er­indi skáta. 200702097

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 118. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.2. Greina­gerð­ir styrk­þega v/ styrkja til efni­legra ung­menna 200701126

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Lagt fram.

                      • 9.3. Regl­ur um út­hlut­un styrkja til ung­menna sem skara fram úr í íþrótt­um, tóm­stund­um og list­um. 200604050

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Til máls tóku: HB,MM,JS.%0D%0DAfgreiðsla 118. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.4. Ósk UMFA um leyfi til að nýta nýja gervi­grasvöll­inn til fjár­afl­ana 200612162

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Til máls tóku: JS,RR,GDA,KT,HSv.%0D%0DAfgreiðsla 118. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.5. Nýt­ing íþrótta­mann­virkja 2007 200612134

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.6. Er­indi Heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins, Hreyf­ing fyr­ir alla 200610077

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Lagt fram.

                      • 10. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 193200703001F

                        Fund­ar­gerð 193. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                        • 10.1. Hamra­brekka Mið­dalslandi - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200701250

                          Borist hef­ur bréf frá Soffíu Völu Tryggva­dótt­ur og Vil­hjálmi Ól­afs­syni, dags. 14.02.2007, þar sem gerð­ar eru at­huga­semd­ir við synj­un er­ind­is á 191. fundi, óskað eft­ir rök­stuðn­ingi og far­ið fram á að mál­ið verði tek­ið fyr­ir að nýju (stækk­un frí­stunda­húsa).%0DFrestað á 192. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 193. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.2. Er­indi Stróks v. mat á um­hverf­isáhrif­um efnis­töku í Hrossa­dal og breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 200701169

                          Kynnt­ar verða upp­lýs­ing­ar frá verk­taka­fyr­ir­tæk­inu Stróki ehf. um stöðu mála varð­andi áformaða efnis­töku í Hrossa­dal, en ver­ið er að ljúka við gerð end­an­legr­ar um­hverf­is­mats­skýrslu.%0DFrestað á 192. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram.

                        • 10.3. Nátt­haga­kot, lnr. 125236. Ósk um deili­skipu­lag tveggja frí­stunda­lóða. 200702069

                          Hildigunn­ur Har­alds­dótt­ir ósk­ar þann 7. fe­brú­ar eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til með­fylgj­andi skipu­lagstil­lögu, sem ger­ir ráð fyr­ir að land­inu verði skipt upp í tvær frí­stunda­lóð­ir.%0DFrestað á 192. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 193. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.4. Reykja­mel­ur 9 (Heið­ar­býli), skipt­ing íbúð­ar­húss og kvöð á lóð. 200702075

                          Auð­ur Sveins­dótt­ir ósk­ar þann 15. janú­ar (mótt. 9. fe­brú­ar) eft­ir sam­þykki fyr­ir skipt­ingu húss­ins í tvær íbúð­ir og form­leg­um samn­ingi vegna kvað­ar um göngustíg á lóð­inni.%0DFrestað á 192. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 193. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.5. Helga­fell 5, lnr. 176777. Ósk um stækk­un húss­ins. 200702093

                          Elí­as Ní­el­sen og Halla Karen Kristjáns­dótt­ir óska þann 13. fe­brú­ar eft­ir sam­þykki nefnd­ar­inn­ar fyr­ir grennd­arkynn­ingu á til­lögu að stækk­un húss­ins skv. meðf. teikn­ingu.%0DFrestað á 192. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 193. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.6. Land úr Suð­ur Reykj­um, lnr. 125-436, breyt­ing á deili­skipu­lagi 200702106

                          Páll Björg­vins­son arki­tekt f.h. Þuríð­ar Yngva­dótt­ur og Guð­mund­ar Jóns­son­ar sæk­ir þann 12. fe­brú­ar um sam­þykki nefnd­ar­inn­ar fyr­ir skipt­ingu lóð­ar norð­an Efstu Reykja í tvær ein­býl­is­húsa­lóð­ir.%0DFrestað á 192. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 193. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.7. Um­sókn um starfs­manna­búð­ir á Tungu­mel­um 200701289

                          Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 192. fundi. Inn­kom­ið nýtt bréf frá Ístaki, dags. 1. mars 2007, þar sem færð eru rök fyr­ir því að 120 manna búð­ir séu í sam­ræmi við vænt­an­legt um­fang fram­kvæmda á svæð­inu, fyr­ir­tæk­ið sé þó reiðu­bú­ið til að minnka um­fang­ið nið­ur í 88 manns og velja aðra stað­setn­ingu sem nefnd­in gæti fall­ist á. Fyr­ir­tæk­ið lýs­ir sig jafn­framt reiðu­bú­ið að senda full­trúa á fund nefnd­ar­inn­ar.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 10.8. Helga­fells­land, deili­skipu­lag 3. áfanga 200608200

                          Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 191. fundi. Lögð verða fram drög að svör­um við at­huga­semd­um (verða send í tölvu­pósti á föstu­dag) og gerð grein fyr­ir við­ræð­um við stjórn Varmár­sam­tak­anna og for­ráða­menn Reykjalund­ar.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 193. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.9. Helga­fells­hverfi, deili­skipu­lag 4. áfanga 200702058

                          Lögð fram og kynnt til­laga að 4. áfanga Helga­fells­hverf­is. Áfang­inn er aust­an Sauð­hóls, neð­an Aug­ans og tengi­veg­ar.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram.

                        • 10.10. Leir­vogstunga, breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi des. 06 200612145

                          At­huga­semda­fresti lauk þann 28. fe­brú­ar, eng­in at­huga­semd barst.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: RR,HSv,%0D%0DAfgreiðsla 193. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar vísað aft­ur til skipu­lags­nefnd­ar til ná­kvæm­ari um­fjöll­un­ar.

                        • 10.11. Iðn­að­ar­svæði við Desja­mýri, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags 200611212

                          Lagð­ur fram til­lögu­upp­drátt­ur frá Kanon arki­tekt­um, dags. 2.3.2007.%0D(Ath. Út­send­ur upp­drátt­ur er ekki end­an­leg til­laga, eft­ir er að rýna text­ann bet­ur og setja inn skýr­ing­ar­mynd. Ný út­gáfa upp­drátt­ar verð­ur lögð fram á fund­in­um)

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 10.12. Um­sókn um leyfi fyr­ir mold­artipp norð­an und­ir Helga­felli 200701185

                          Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 192. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 10.13. Mos­fells­dal­ur, kostn­að­ar­áætlun fyr­ir gatna­gerð 200703011

                          Lögð fram og kynnt skýrsla Reyn­is Elíesers­son­ar hjá VGK-hönn­un, sbr. bók­an­ir á 185. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 10.14. Til­laga að upp­setn­ingu bann­að að leggja öku­tæki (B-21.11) 200702199

                          Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur legg­ur til í bréfi dags. 28.02.2007 að sótt verði til lög­reglu­stjór­ans í Reykja­vík um heim­ild til þess að setja upp merki um að bif­reiða­stöð­ur séu bann­að­ar með­fram Skar­hóla­braut og Flugu­mýri.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 193. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.15. Sveins­eyri, um­sókn um end­ur­bæt­ur og lag­fær­ing­ar á hús­um 200702141

                          Sig­urð­ur G. Tóm­asson og Stein­unn Berg­steins­dótt­ir sækja með bréfi dags. 22. fe­brú­ar um leyfi til end­ur­bóta og lag­fær­inga á hús­um á Sveins­eyri skv. meðf. upp­drátt­um.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 130200702011F

                          Fund­ar­gerð 130. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                          • 12. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 86200702023F

                            Fund­ar­gerð 86. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                            • 12.1. Er­indi Beluga ehf varð­andi sókn­ar­færi í um­hverf­is­mál­um - kynn­ing 200702046

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            • 12.2. Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands, varð­andi skýrslu um stefnu­mörk­un 200610197

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            • 12.3. Um­sókn um leyfi fyr­ir mold­artipp norð­an und­ir Helga­felli 200701185

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 86. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.4. Er­indi Sorpu bs varð­andi heim­il­isúrg­ang 200612221

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Til máls tóku: JS,RR.%0D%0DAfgreiðsla 86. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um Vatna­jök­uls­þjóð­garð 200702115

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:33