14. mars 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Stjórn SSH fundargerð 301. fundar200702161
Til máls tóku: HAB,RR,JS,HSv.%0D%0DFundargerð 301. fundar SSH lögð fram.
2. Stjórn SSH fundargerð 302. fundar200703022
Fundargerð 302. fundar SSH lögð fram.
3. Sorpa bs fundargerð 235. fundar200703020
Fundargerð 235. fundar Sorpu bs. lögð fram.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 815200702027F
Fundargerð 815. fundar bæjarráðs lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
4.1. Erindi Hestamannafélagsins v. reiðhöll 200701151
Áður á dagskrá 809. fundar bæjarráðs. Minnisblað bæjarstjóra fylgir með.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 815. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.2. Erindi Handverkstæðis Ásgarðs varðandi lagningu drenlagna 200701274
Áður á dagskrá 811. fundar bæjarráðs þar sem beðið var um umsögn bæjarverkfræðings. Umsögnin fylgir með.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 815. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.3. Erindi Handverkstæðis Ásgarðs varðandi lagningu skolplagna 200701275
Áður á dagskrá 811. fundar bæjarráðs þar sem beðið var um umsögn bæjarverkfræðings. Umsögnin fylgir með.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 815. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.4. Háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík, umsögn um tillögu að matsáætlun 200701183
Áður á dagskrá 810. fundar bæjarráðs þar sem beðið var um umsögn skipulags- og byggingarnefndar. Umsögnin fylgir með.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 815. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.5. Gatnagerð í Bröttuhlíð 200701181
Áður á dagskrá 810. fundar bæjarráðs þar sem heimilað var útboð. Minnisblað bæjarverkfræðings þar sem mælt er með töku tilboðs lægstbjóðanda í gatnagerð við Bröttuhlíð.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 815. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.6. Erindi Alþingis varðandi umsögn frumvarps til vegalaga. 200702055
Áður á dagskrá 813. fundar bæjarráðs þar sem beðið var um umsögn bæjarverkfræðings. Umsögnin fylgir með.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 815. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.7. Erindi Guðmundar Lárussonar v. aðkomu að Ásgarði 1,2,3 200702137
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 815. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.8. Erindi Alþingis varðandi umsögn um samgönguáætlun 2007 - 2018 200702147
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 815. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.9. Sérstakar húsaleigubætur 200702163
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 815. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.10. Erindi varðandi leiguíbúð "Trúnaðarmál" 200608173
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 815. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.11. Egilsmói 4, umsókn um leyfi til að byggja einbýlishús úr timbri 200702162
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 815. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.12. Erindi Vitans varðandi samstarf um nýsköpunarverkefni grunnskólanemenda 200702174
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 815. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 816200703006F
Fundargerð 816. fundar bæjarráðs lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
5.1. Erindi Ísfugls ehf varðandi lóð við Reykjaveg 36 200702056
Áður á dagskrá 813. fundar bæjarráðs. Umsögn byggingarfulltrúa fylgir og mun hann jafnframt mæta á fundinn.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 816. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
5.2. Erindi frá þeim sem hafa aðstöðu í Flugumýri 24 v. hávaða frá nr. 26 200702048
Áður á dagskrá 813. fundar bæjarráðs. Umsögn byggingarfulltrúa fylgir og mun hann jafnframt mæta á fundinn.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 816. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
5.3. Samþykktir varðandi niðurgreiðslur á vistunarkostnaði barna 200702021
Áður á dagskrá 812. fundar bæjarráðs. Umsögn fræðslunefndar fylgir.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 816. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
5.4. Helgafellsland - deiliskipulag tengibrautar 200608199
Síðast á dagskrá 456. fundar bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: RR.%0D%0DFram voru lögð gögn frá fyrirtækinu Magni-verktakar og frá Fornleifavernd ríkisins.%0D%0DAfgreiðsla 816. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
5.5. Erindi Menntamálaráðuneytis varðandi tilnefningar í starfshóp 200703018
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 816. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
5.6. Erindi SVFR varðandi Köldukvísl 200703019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 816. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
5.7. Erindi M.S.félags Íslands varðandi styrk 200703021
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 816. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
5.8. Rekstrarúttekt á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins 200703040
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram
5.9. Virðisaukaskattsmál í mötuneytum á vegnum Mosfellsbæjar 200703044
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: MM,RR,HSv,JS,GDA.%0D%0DFjármálastjóri, Pétur J. Lockton, kom á fundinn og lagði fram minnisblað um virðisaukaskatt í mötuneytum Mosfellsbæjar.%0D%0DAfgreiðsla 816. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 80200702025F
Til máls tóku: RR,JS.%0D%0DFundargerð 80. fundar fjölskyldunefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
7. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 81200703003F
Fundargerð 81. fundar fjölskyldunefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
8. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 179200703002F
Fundargerð 179. fundar fræðslunefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
8.1. Skóladagatal 2007-8 200609170
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: MM,GDA,RR,HBA.%0D%0DAfgreiðsla 179. fundar fræðslunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
8.2. Skóladagatal leikskóla 2007-08 200703012
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar fræðslunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
8.3. Mosforeldrar - ályktun stofnfundar 200702002
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tók: JS.%0D%0DAfgreiðsla 179. fundar fræðslunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
8.4. Brunavarnir í leikskólum Mosfellsbæjar 200703004
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
8.5. Brunamál í grunnskólum 200609152
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
8.6. Úttekt á mötuneytum leik- og grunnskóla 200702098
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar fræðslunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
8.7. Erindi Sambands ísl.sveitarfélaga varðandi Brannpunkt Norden 2007 200701188
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
8.8. Breytingar á gjaldskrá skólamáltíða 200703045
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar fræðslunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
9. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 118200702022F
Fundargerð 118. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
9.1. Sumardagurinn fyrsti - erindi skáta. 200702097
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 118. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest með sjö atkvæðum.
9.2. Greinagerðir styrkþega v/ styrkja til efnilegra ungmenna 200701126
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
9.3. Reglur um úthlutun styrkja til ungmenna sem skara fram úr í íþróttum, tómstundum og listum. 200604050
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HB,MM,JS.%0D%0DAfgreiðsla 118. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest með sjö atkvæðum.
9.4. Ósk UMFA um leyfi til að nýta nýja gervigrasvöllinn til fjáraflana 200612162
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS,RR,GDA,KT,HSv.%0D%0DAfgreiðsla 118. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest með sjö atkvæðum.
9.5. Nýting íþróttamannvirkja 2007 200612134
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.6. Erindi Heilbrigðisráðuneytisins, Hreyfing fyrir alla 200610077
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
10. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 193200703001F
Fundargerð 193. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
10.1. Hamrabrekka Miðdalslandi - ósk um breytingu á deiliskipulagi 200701250
Borist hefur bréf frá Soffíu Völu Tryggvadóttur og Vilhjálmi Ólafssyni, dags. 14.02.2007, þar sem gerðar eru athugasemdir við synjun erindis á 191. fundi, óskað eftir rökstuðningi og farið fram á að málið verði tekið fyrir að nýju (stækkun frístundahúsa).%0DFrestað á 192. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 193. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
10.2. Erindi Stróks v. mat á umhverfisáhrifum efnistöku í Hrossadal og breytingu á aðalskipulagi 200701169
Kynntar verða upplýsingar frá verktakafyrirtækinu Stróki ehf. um stöðu mála varðandi áformaða efnistöku í Hrossadal, en verið er að ljúka við gerð endanlegrar umhverfismatsskýrslu.%0DFrestað á 192. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
10.3. Nátthagakot, lnr. 125236. Ósk um deiliskipulag tveggja frístundalóða. 200702069
Hildigunnur Haraldsdóttir óskar þann 7. febrúar eftir afstöðu nefndarinnar til meðfylgjandi skipulagstillögu, sem gerir ráð fyrir að landinu verði skipt upp í tvær frístundalóðir.%0DFrestað á 192. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 193. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
10.4. Reykjamelur 9 (Heiðarbýli), skipting íbúðarhúss og kvöð á lóð. 200702075
Auður Sveinsdóttir óskar þann 15. janúar (mótt. 9. febrúar) eftir samþykki fyrir skiptingu hússins í tvær íbúðir og formlegum samningi vegna kvaðar um göngustíg á lóðinni.%0DFrestað á 192. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 193. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
10.5. Helgafell 5, lnr. 176777. Ósk um stækkun hússins. 200702093
Elías Níelsen og Halla Karen Kristjánsdóttir óska þann 13. febrúar eftir samþykki nefndarinnar fyrir grenndarkynningu á tillögu að stækkun hússins skv. meðf. teikningu.%0DFrestað á 192. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 193. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
10.6. Land úr Suður Reykjum, lnr. 125-436, breyting á deiliskipulagi 200702106
Páll Björgvinsson arkitekt f.h. Þuríðar Yngvadóttur og Guðmundar Jónssonar sækir þann 12. febrúar um samþykki nefndarinnar fyrir skiptingu lóðar norðan Efstu Reykja í tvær einbýlishúsalóðir.%0DFrestað á 192. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 193. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
10.7. Umsókn um starfsmannabúðir á Tungumelum 200701289
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 192. fundi. Innkomið nýtt bréf frá Ístaki, dags. 1. mars 2007, þar sem færð eru rök fyrir því að 120 manna búðir séu í samræmi við væntanlegt umfang framkvæmda á svæðinu, fyrirtækið sé þó reiðubúið til að minnka umfangið niður í 88 manns og velja aðra staðsetningu sem nefndin gæti fallist á. Fyrirtækið lýsir sig jafnframt reiðubúið að senda fulltrúa á fund nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
10.8. Helgafellsland, deiliskipulag 3. áfanga 200608200
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 191. fundi. Lögð verða fram drög að svörum við athugasemdum (verða send í tölvupósti á föstudag) og gerð grein fyrir viðræðum við stjórn Varmársamtakanna og forráðamenn Reykjalundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 193. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
10.9. Helgafellshverfi, deiliskipulag 4. áfanga 200702058
Lögð fram og kynnt tillaga að 4. áfanga Helgafellshverfis. Áfanginn er austan Sauðhóls, neðan Augans og tengivegar.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
10.10. Leirvogstunga, breytingar á deiliskipulagi des. 06 200612145
Athugasemdafresti lauk þann 28. febrúar, engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: RR,HSv,%0D%0DAfgreiðsla 193. fundar skipulags- og byggingarnefndar vísað aftur til skipulagsnefndar til nákvæmari umfjöllunar.
10.11. Iðnaðarsvæði við Desjamýri, endurskoðun deiliskipulags 200611212
Lagður fram tillöguuppdráttur frá Kanon arkitektum, dags. 2.3.2007.%0D(Ath. Útsendur uppdráttur er ekki endanleg tillaga, eftir er að rýna textann betur og setja inn skýringarmynd. Ný útgáfa uppdráttar verður lögð fram á fundinum)
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
10.12. Umsókn um leyfi fyrir moldartipp norðan undir Helgafelli 200701185
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 192. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
10.13. Mosfellsdalur, kostnaðaráætlun fyrir gatnagerð 200703011
Lögð fram og kynnt skýrsla Reynis Elíeserssonar hjá VGK-hönnun, sbr. bókanir á 185. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
10.14. Tillaga að uppsetningu bannað að leggja ökutæki (B-21.11) 200702199
Bæjarverkfræðingur leggur til í bréfi dags. 28.02.2007 að sótt verði til lögreglustjórans í Reykjavík um heimild til þess að setja upp merki um að bifreiðastöður séu bannaðar meðfram Skarhólabraut og Flugumýri.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 193. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
10.15. Sveinseyri, umsókn um endurbætur og lagfæringar á húsum 200702141
Sigurður G. Tómasson og Steinunn Bergsteinsdóttir sækja með bréfi dags. 22. febrúar um leyfi til endurbóta og lagfæringa á húsum á Sveinseyri skv. meðf. uppdráttum.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 130200702011F
Fundargerð 130. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
12. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 86200702023F
Fundargerð 86. fundar umhverfisnefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
12.1. Erindi Beluga ehf varðandi sóknarfæri í umhverfismálum - kynning 200702046
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
12.2. Erindi Skógræktarfélags Íslands, varðandi skýrslu um stefnumörkun 200610197
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
12.3. Umsókn um leyfi fyrir moldartipp norðan undir Helgafelli 200701185
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 86. fundar umhverfisnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12.4. Erindi Sorpu bs varðandi heimilisúrgang 200612221
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS,RR.%0D%0DAfgreiðsla 86. fundar umhverfisnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12.5. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um Vatnajökulsþjóðgarð 200702115
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.