Mál númer 202306458
- 20. júlí 2023
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1587
Tillaga að framlagi til húsfélaga vegna breytinga á fjölda og stærð djúpgáma lögð fyrir umhverfisnefnd
Afgreiðsla 239. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 1587. fundi bæjarráðs með fimm atkvæðum.
- 27. júní 2023
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #239
Tillaga að framlagi til húsfélaga vegna breytinga á fjölda og stærð djúpgáma lögð fyrir umhverfisnefnd
Lögð fram tillaga að framlagi til húsfélaga vegna breytinga á djúpgámum með tilkomu nýs flokkunarkerfis við heimilin. Umhverfisnefnd samþykkir að farin sé leið A í tillögu um framlag Mosfellsbæjar vegna fjöbýla með djúpgáma. Framlagið verði í boði vegna útskiptinga á djúpgámum á árinu 2023.
Samþykkt með 5 atkvæðum.Umhverfisnefnd felur umhverfissviði að kanna frekari möguleika á ráðstöfun á þeim gámum sem verða skipt út í fjölbýlum. Með það að markmiði að ekki hljótist að því auka kostnaður.
Samþykkt með 5 atkvæðum