Mál númer 201908853
- 4. september 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #744
Kynning á framkvæmdum
Afgreiðsla 365. fundar fræðslunefndar samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. ágúst 2019
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #365
Kynning á framkvæmdum
Fræðslunefnd þakkar góða og ítarlega kynningu á viðgerðum á skólahúsnæði Varmárskóla og Brúarlandi í sumar.