Mál númer 201908648
- 2. október 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #746
Erindi Sorpu bs. vegan notkunar á metani. Bæjarráð samþykkti á 1410. fundi sínum þann 29.08.2019 að fela umhverfisnefnd að fjalla um erindið.
Afgreiðsla 203. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 746. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. september 2019
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #203
Erindi Sorpu bs. vegan notkunar á metani. Bæjarráð samþykkti á 1410. fundi sínum þann 29.08.2019 að fela umhverfisnefnd að fjalla um erindið.
Umhverfisnefnd hvetur bæjaryfirvöld til að huga að nýtingu metans í starfsemi sinni, eins og fram kemur í umhverfisstefnu Mosfellsbæjar um orkuskipti í samgöngum, t.d. með tilliti til eigin bílaflota og kröfum til verktaka sem starfa fyrir Mosfellsbæ. Umhverfisnefnd leggur til að Mosfellsbær styðji við uppbyggingu á metanhleðslustöð í bænum í samráði við viðeigandi aðila.
- 4. september 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #744
Notkun á metani - upplýsingar frá Sorpu
Afgreiðsla 1410. fundar bæjarráðs samþykkt á 744. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 29. ágúst 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1410
Notkun á metani - upplýsingar frá Sorpu
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela umhverfisnefnd að fjalla um erindi Sorpu.