Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 2018083810

  • 5. september 2018

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #723

    Er­ind­ið fyr­ir bæj­ar­ráð frá íbúa í Helga­fells­hverfi

    Af­greiðsla 1363. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 723. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 23. ágúst 2018

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1363

      Er­ind­ið fyr­ir bæj­ar­ráð frá íbúa í Helga­fells­hverfi

      Bók­um M-lista: Mik­il­vægt er að huga að ör­ygg­is­mál­um og frá­gangi í Helga­fells­hverfi. Tryggja þarf að verk­tak­ar sinni til­tekt á sínu um­ráða­svæði og haldi bæði tækj­um og bygg­inga­úr­gangi inn­an sinn­ar girð­ing­ar. Mik­il­vægt er að merk­ing­um og stæða­mál­um sé þann­ig háttað að hætta stafi ekki af. Varð­andi skipu­lag skal tryggja að stæð­um sé þann­ig kom­ið fyr­ir að ekki þurfi að neyð­ast að­eins til að bakka úr þeim við brott­för. For­ráða­menn barna í hverf­inu hafa áhyggj­ur sem eru skilj­an­leg­ar og mik­il­vægt er að tryggja ör­yggi á svæð­inu næsta vet­ur og miss­eri á með­an hverf­ið er í bygg­ingu.

      Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um 1363. fund­ar bæj­ar­ráðs að vísa mál­inu til um­hverf­is­sviðs til skoð­un­ar og fela því að funda með íbúa­sam­tök­um hverf­issins til að upp­lýsa þau um stöðu fram­kvæmda í hverf­inu.