Mál númer 201805151
- 30. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #718
Stjórn Íbúasamtaka Helgafellslands óskar eftir að Bæjarráð taki til umræðu og í framhaldi samþykki að Mosfellsbær kosti til myndavélaeftirlistskerfis. Einnig óskar stjórnin eftir að sérfræðingur taki út staðsetningu myndavéla og ráðleggi Mosfellsbæ við uppsetningu þeirra.
Afgreiðsla 1354. fundar bæjarráðs samþykkt á 718. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. maí 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1354
Stjórn Íbúasamtaka Helgafellslands óskar eftir að Bæjarráð taki til umræðu og í framhaldi samþykki að Mosfellsbær kosti til myndavélaeftirlistskerfis. Einnig óskar stjórnin eftir að sérfræðingur taki út staðsetningu myndavéla og ráðleggi Mosfellsbæ við uppsetningu þeirra.
1354. fundur bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkir með 3 atkvæðum að fela bæjarstjóra málið til úrvinnslu þ.m.t. að kanna möguleika á gerð samkomulags við lögreglu og Neyðarlínu um uppsetningu myndavéla og rekstur þeirra.