Mál númer 201101369
- 2. febrúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #551
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JS, JJB, KÞG, HSv, HS, HP og KT.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillaga S-lista Samfylkingar.</DIV><DIV>Við gerð fjárhagsáætlunar Mosfellsbæjar fyrir árið 2011 lagði ég fram tillögu um endurskoðun á reglum bæjarins um fjárhagsaðstoð sem vísað var til umfjöllunar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og síðan til umfjöllunar í fjölskyldunefnd. Tillaga meirihluta nefndarinnar er að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar hækki í samræmi við breytingu á neysluvísitölu eða úr um 125.000 á mánuði í um 128.000 á mánuði. Ekki er að sjá að tillaga mín hafi fengið umfjöllun í tengslum við þetta mál. Ég legg því fram til afgreiðslu þann hluta tillögu minnar sem fjallar um viðmið grunnfjárhæðar fjárhagsaðstoðar:</DIV><DIV>Að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar Mosfellsbæjar verði sú sama og fjárhæð atvinnuleysisbóta hverju sinni.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun Íbúahreyfingarinnar:</DIV><DIV>Íbúahreyfingin leggur til að atvinnuleysisbætur verði settar sem viðmiðunarupphæð þar til velferðarráðuneytið hefur birt neysluviðmið sem unnið er að um þessar mundir og ráðherra hefur boðað að birt verði innan skamms. Þegar þessi viðmið verða birt verði viðmiðunarupphæð endurskoðuð.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Ofangreind tillaga Samfylkingar ásamt viðaukatillögu Íbúahreyfingarinnar borin upp og felld með fimm atkvæðum gegn tveimur atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun S-lista Samfylkingar.</DIV><DIV>Í bréfi Velferðarráðuneytisins til sveitarstjórna á Íslandi dags. 3. janúar 2011 kemur m.a. eftirfarandi fram:</DIV><DIV>"Síðustu misseri hefur mikið verið fjallað um erfiða stöðu þeirra sem byggja framfærslu sína á lágmarksbótum almennatrygginga, atvinnuleysisbótum eða fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Horft var til þessarar erfiðu stöðu þegar lágmarkstekjuviðmið til framfærslu lífeyrisþega sem búa einir var hækkað umtalsvert í janúar 2009 og verður frá og með 1. janúar 2011 rúmar 184.000 kr. Fullar atvinnuleyfisbætur nema tæpum 150.000 kir. á mánuði. Grunnfjárhæð sveitarfélaganna hefur að jafnaði verið mun lægri sem getur gert fjárhagsstöðu þeirra, sem þurfa að reiða sig eingöngu á aðstoð sveitarfélaganna, slaka í samanburði vð aðra sem fá bætur frá hinu opinbera". "Með vísan til framangreindra atriða beinir velferðarráðherra þeim tilmælum til sveitarstjórna að þær tryggi að einstaklingar hafi að lágmarki sambærilega fjárhæð og atvinnuleysisbætur til framfærslu á mánuði". Í ljósi þess sem að ofan greinir er það miður að meirihluti bæjarstjórnar hafi ekki vilja til að rétta hlut þeirra sem allra lakast standa fjárhagslega þeirra sem fá bætur frá hinu opinbera. Það er mín skoðun að ekki sé hægt að bíða með að leiðrétta hlut þessa fólks, en verði síðar sátt í þjóðfélaginu um lágmarksframfærsluviðmið sem leiða til hækkunar bóta þá hækki fjárhagsaðstoð í samræmi við það.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar óskar eftir að eftirfarandi verði bókað vegna afstöðu meirihluta bæjarstjórnar:</DIV><DIV>25. grein Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna hljóðar svo:</DIV><DIV>,,1. Allir eiga rétt á lífskjörum sem nauðsynleg eru til verndar heilsu og vellíðan þeirra sjálfra og fjölskyldu þeirra. Telst þar til fæði, klæði, húsnæði, læknishjálp og nauðsynleg félagsleg þjónusta, svo og réttur til öryggis vegna atvinnuleysis, veikinda, fötlunar, fyrirvinnumissis, elli eða annars sem skorti veldur og menn geta ekki við gert. 2. Mæðrum og börnum ber sérstök vernd og aðstoð. Öll börn, hvort sem þau eru fædd innan eða utan hjónabands, skulu njóta sömu félagslegu verndar.?<BR><A href="http://www.humanrights.is/mannrettindi-og-island/helstu-samningar/sameinudu-thjodirnar/mannrettindayfirlysing-sth/">http://www.humanrights.is/mannrettindi-og-island/helstu-samningar/sameinudu-thjodirnar/mannrettindayfirlysing-sth/</A> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Þá hljóðar 76. gr. íslensku stjórnarskrárinnar svo: <BR>,,Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgðar og sambærilegra atvika. Öllum skal tryggður í lögum réttur til almennrar menntunar og fræðslu við sitt hæfi. Börnum skal tryggð í lögum sú vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst.?<BR><A href="http://www.althingi.is/lagas/138b/1944033.html">http://www.althingi.is/lagas/138b/1944033.html</A> </DIV><DIV>Í ljósi ofangreinds harmar fulltrúi Íbúahreyfingarinnar ákvörðun bæjarstjórnar því ljóst er að samþykktar viðmiðunarupphæðir, 128.627 kr. Fyrir einstakling og 205.803 kr. Fyrir hjón dugar ekki til framfærslu og brýtur þar með í bága við stjórnarskrá og mannréttindi.</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun D- og V-lista.</DIV><DIV>Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga er veitt fólki í tímabundnum erfiðleikum og er aðstoð við einstaklinga og fjölskyldur til að mæta grunnþörfum þeirra. Samhliða því að veita fjárhagsaðstoð skal kanna til þrautar aðra möguleika og skal fjárhagsaðstoð einungis beitt í eðlilegum tengslum við önnur úrræði, svo sem ráðgjöf og leiðbeiningar svo og í tengslum við úrræði annarra stofnana samfélagsins eins og segir í markmiðsgrein reglna Mosfellsbæjar um fjárhagsaðstoð. Reglurnar eru setta í samræmi við ákvæði laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 með síðari breytingum. Réttur einstaklinga til þjónustu er almenns eðlis í samræmi við almenn ákvæði um skyldur sveitarfélags, en útfærsla þeirra er í höndum hvers sveitarfélags. Í greinargerð með frumvarpi til laganna kemur fram að ekki var lagt til að tiltekin yrði lágmarksfjárhæð fjárhagsaðstoðar. Svo nákvæm fyrirmæli laganna þótti stríða gegn sjálfsákvörðunarrétti sveitarfélaga og slíkum rétti yrði varla fullnægt án sérstaks ríkisframlags sem eingöngu væri ætlað þessum málaflokki eins og þar segir. </DIV><DIV>Frá því að ráðuneyti félagsmála í samvinnu við samtök félagsmálastjóra á Íslandi setti fram leiðbeiningar um reglur sveitarfélaga um fjárhagsaðstoð í maí 2003 hefur Mosfellsbær líkt flest önnur sveitarfélög landsins fylgt þeim reglum. Á það einnig við um grunnfjárhæð, eins og hún hefur verið tilgreind hverju sinni. </DIV><DIV>Umræða um erfiða fjárhagsstöðu einstaklinga sem byggja framfærslu sína á lágmarksbótum hefur verið áberandi undanfarið, enda þjóðfélagsástand með þeim hætti að fleiri en áður hafa þurft að byggja afkomu sína á slíkum bótum. Vegna þessa hefur Velferðarráðuneytið í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, Umboðsmann skuldara og fleiri hagsmunaaðila unnið að gerð neysluviðmiða. Samhliða því er hugað að lágmarksframfærsluviðmiðum. Í ljósi þessa þykir ekki rétt að Mosfellsbær gangi fram fyrir skjöldu, heldur bíði átekta þar til fyrrgreindri vinnu er lokið. </DIV><DIV> </DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 168. fundar fjölskyldunefndar, varðandi grunnfjárhæðir fjárhagsaðstoðar o.fl., samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum gegn einu atkvæði, einn sat hjá.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 25. janúar 2011
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #168
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: IS?></SPAN>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: IS?><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3><FONT face=Calibri>Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar leggur til að afgreiðslu málsins verði frestað þangað til velferðarráðuneytið hefur birt neysluviðmið sem unnið er að um þessar mundir og ráðherra hefur boðað að birt verði innan skamms.</FONT></FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri></FONT> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3><FONT face=Calibri>Þá vekur fulltrúi Íbúahreyfingarinnar athygli á að Harpa Njálsdóttir félagsfræðingur hefur uppfært <SPAN style="mso-bidi-font-family: Helvetica">framfærslukostnað sem hún telur raunhæfan og hófsaman fyrir einstakling sem leigir litla íbúð og ekur um á gömlum bíl. Kostnaðurinn er 250.000 krónur að því er fram kemur á vef RÚV.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></FONT></FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><A href="http://www.ruv.is/frett/launakrafa-alltof-lag"><FONT size=3 face=Calibri>http://www.ruv.is/frett/launakrafa-alltof-lag</FONT></A><FONT size=3 face=Calibri> </FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri></FONT> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar leggur til að útreikningar Hörpu verði útvegaðir svo nefndin geti kynnt sér þau gögn. </FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri></FONT> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Fulltrúi S lista tekur undir bókun fulltrúa Íbúahreyfingarinnar. Meirihluti fjölskyldunefndar getur ekki fallist á tillögu Íbúahreyfingarinnar um að fresta ákvörðun á breytingu grunnfjárhæðar fjárhagsaðstoðar. </FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal> </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3><FONT face=Calibri>Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar</FONT></FONT><o:p><FONT size=3 face=Calibri> óskar eftir að eftirfarandi verði bókað vegna afstöðu meirihluta nefndarinnar:</FONT></o:p></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><o:p></o:p><FONT size=3 face=Calibri>25. grein Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna hljóðar svo:</FONT></P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin?>,,1. Allir eiga rétt á lífskjörum sem nauðsynleg eru til verndar heilsu og vellíðan þeirra sjálfra og fjölskyldu þeirra. Telst þar til fæði, klæði, húsnæði, læknishjálp og nauðsynleg félagsleg þjónusta, svo og réttur til öryggis vegna atvinnuleysis, veikinda, fötlunar, fyrirvinnumissis, elli eða annars sem skorti veldur og menn geta ekki við gert. 2. Mæðrum og börnum ber sérstök vernd og aðstoð. Öll börn, hvort sem þau eru fædd innan eða utan hjónabands, skulu njóta sömu félagslegu verndar.?<BR></SPAN><A href="http://www.humanrights.is/mannrettindi-og-island/helstu-samningar/sameinudu-thjodirnar/mannrettindayfirlysing-sth/"><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin?>http://www.humanrights.is/mannrettindi-og-island/helstu-samningar/sameinudu-thjodirnar/mannrettindayfirlysing-sth/</SPAN></A><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin?> <o:p></o:p></SPAN></P><P><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin?>Þá hljóðar 76. gr. íslensku stjórnarskrárinnar svo: <A name=G76M1><BR>,,Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgðar og sambærilegra atvika.</A><A name=G76M2> Öllum skal tryggður í lögum réttur til almennrar menntunar og fræðslu við sitt hæfi.</A><A name=G76M3><SPAN style="mso-no-proof: yes"> </SPAN>Börnum skal tryggð í lögum sú vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst.</A>?<BR></SPAN><A href="http://www.althingi.is/lagas/138b/1944033.html"><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin?>http://www.althingi.is/lagas/138b/1944033.html</SPAN></A><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin?> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Í ljósi ofangreinds harmar fulltrúi Íbúahreyfingarinnar ákvörðun nefndarinnar því ljóst er að samþykkt viðmiðunarupphæð dugar ekki til framfærslu og brýtur þar með í bága við stjórnarskrá og mannréttindi.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal> </P></SPAN>
<SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: IS?>Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar taki breytingum í samræmi við breytingu á neysluvísitölu tímabilið desember 2009 (357,9) til desember 2010 (366,7). Grunnfjarhæð frá 1. janúar 2011 verði 128,627 krónur fyrir einstakling og 205.803 fyrir hjón.<o:p></o:p></SPAN>