Mál númer 200912059
- 2. febrúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #551
550. fundur bæjarstjórnar óskaði umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs. Umsögn er hjálögð.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og HSv.</DIV><DIV> </DIV><DIV><DIV>Bókun Íbúahreyfingarinnar:</DIV><DIV>Í umsögn framkvæmdastjórna stjórnsýslusviðs eru ekki færð nein rök fyrir því að taka verkfallsrétt af þeim starfsmönnum sem sinna störfum sem talin voru upp í bókun Íbúahreyfingarinnar á 550. fundi bæjarstjórnar og óskað rökstuðnings við. Verkfallsréttur eru mikilvæg réttindi sem ber ekki að taka af fólki án rökstuðnings.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarfulltrúa D og V-lista óska að bókað verði að hann sé ekki sammála því sem fram kemur í ofangreindri bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar um að ekki séu færð fram rök í tilvitnaðri umsögn framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs.</DIV><DIV> </DIV></DIV><DIV>Afgreiðsla 1014. fundar bæjarráðs, um að auglýsa verkfallslista með venjulegum hætti, samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 27. janúar 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1014
550. fundur bæjarstjórnar óskaði umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs. Umsögn er hjálögð.
Til máls tóku: HS, JJB og HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum að auglýsa fyrirliggjandi verkfallslista með venjulegum hætti.
- 19. janúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #550
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og HSv.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillaga fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar:</DIV><DIV><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Greinar 4, 5, 6, 7 og 8 í lögum nr. 94/1986 brjóta 74. grein stjórnarskrár sem fjallar um félagarétt án þess að undantekningarákvæði 74. gr. eigi við. Ekki verður séð að góð ástæða liggi að baki því að taka verkfallsrétt af eftirfarandi embættismönnum og óskar Íbúahreyfingin eftir rökstuðningi:<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Forstöðumaður fjármáladeildar (fjármálastjóri)<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Innheimtufulltrúi (staðgengill fjármálastjóra)<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Forstöðumaður kynningarmála<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Skjalastjóri<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Mannauðsstjóri<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Starfsmenn launadeildar<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Þjónustustjóri<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Íþróttafulltrúi (forstöðumaður íþróttamannvirkja)<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Tómstundafulltrúi (forstöðumaður æskulýðsmiðstöðvar)<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Skólafulltrúi<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Verkefnisstjóri (staðgengill skólafulltrúa)<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Aðstoðarleikskólastjórar<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Sviðsstjóri Krikaskóla<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Aðstoðarleikskólastjóri Krikaskóla<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Skólastjóri Listaskóla Mosfellsbæjar<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Forstöðumaður bókasafns<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Deildarstjóri á bókasafni<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Forstöðumaður í félagsstarfi aldraðra<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Húsnæðisfulltrúi<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Verkefnisstjóri vegna þjónustu við börn<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Verkefnisstjóri vegna þjónustu við fullorðna<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Forstöðumaður búsetukjarna Hulduhlíð<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Forstöðumaður búsetukjarna Klapparhlíð<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Forstöðumaður búsetukjarna Þverholti<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Deildarstjóri tæknideildar (forstöðumaður áhaldahúss)<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Deildarstjóri umhverfisdeildar (byggingarfulltrúi)<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Umsjónarmaður veitna<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Forstöðumaður fasteigna<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoBodyText style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits<o:p></o:p></SPAN></P></DIV><DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa afgreiðslu 1012. fundar bæjarráðs, um framlagningu og birtingu á verkfallslista og ákvörðun um þau störf sem undanskilin eru verkfallsrétti til umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 13. janúar 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1012
Til máls tóku: HS og JS.
Verkfallslisti lagður fram og samþykktur með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að birta hann í samræmi við venjur.
- 27. janúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #528
Lagður er fram til kynningar svokallaður verkfallslisti vegna starfsmanna Mosfellsbæjar.
<DIV>Lagt fram á 528. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 27. janúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #528
Lagður er fram til kynningar svokallaður verkfallslisti vegna starfsmanna Mosfellsbæjar.
<DIV>Lagt fram á 528. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 13. janúar 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #964
Lagður er fram til kynningar svokallaður verkfallslisti vegna starfsmanna Mosfellsbæjar.
%0D%0D%0D%0DAuglýsing um verkfallslista lögð fram til kynningar.