Mál númer 201004172
- 2. júní 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #537
Ræddar hugmyndir ungmennaráðs um úrbætur í umferðaröryggismálum í Mosfellsbæ.
<DIV>Bókun 9. fundar ungmennaráðs lögð fram á 537. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 27. apríl 2010
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #9
Ræddar hugmyndir ungmennaráðs um úrbætur í umferðaröryggismálum í Mosfellsbæ.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HRH, SR, EKS, BPB, ÁÞS, FHG, SE, HS, TGG, ERD%0DSturla Erlendsson og Hafdís Sæland komu á fundinn sem varamenn í forföllum.Hugmyndir ungmennaráðs um úrbætur í umferðaröryggismálum í Mosfellsbæ ræddar.%0DUngmennaráð Mosfellsbæjar vill vekja athygli á eftirfarandi bókun:%0DUngmennaráð lýsir yfir áhyggjum sínum vegna öryggis gangandi vegfarenda þar sem bílstjórar virði ekki sem skyldi stöðvunarskyldu og gangbrautir. Þetta geti skapað hættu fyrir gangandi vegfarendur, sérstaklega yngri börn og börn á leið í skóla.