Mál númer 201004187
- 2. júní 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #537
Smáragarður Bíldshöfða 20 Reykjavík sækir þann 21. apríl 2010 um leyfi til að breyta bílastæðum fyrir rútur og reisa 6 m hátt skilti á lóðinni nr. 13-15 við Háholt í samræmi við framlögð gögn. Frestað á 278. fundi.
<DIV>Til máls tóku: HSv og JS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 279. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 537. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 25. maí 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #279
Smáragarður Bíldshöfða 20 Reykjavík sækir þann 21. apríl 2010 um leyfi til að breyta bílastæðum fyrir rútur og reisa 6 m hátt skilti á lóðinni nr. 13-15 við Háholt í samræmi við framlögð gögn. Frestað á 278. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Smáragarður Bíldshöfða 20 Reykjavík sækir þann 21. apríl 2010 um leyfi til að breyta bílastæðum fyrir rútur og reisa 6 m hátt skilti á lóðinni nr. 13-15 við Háholt í samræmi við framlögð gögn. Frestað á 278. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Samþykkt. Skipulags- og bygginganefnd ítrekar að umsækjandi ljúki hið fyrsta frágangi húss, lóðar og skilta í samræmi við gildandi skipulag og samþykkta uppdrætti. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Jónas Sigurðsson situr hjá við afgreiðslu málsins.</SPAN>
- 19. maí 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #536
Smáragarður Bíldshöfða 20 Reykjavík sækir þann 21. apríl 2010 um leyfi til að breyta bílastæðum fyrir rútur og reisa 6 m hátt skilti á lóðinni nr. 13-15 við Háholt í samræmi við framlögð gögn.
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 536. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 11. maí 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #278
Smáragarður Bíldshöfða 20 Reykjavík sækir þann 21. apríl 2010 um leyfi til að breyta bílastæðum fyrir rútur og reisa 6 m hátt skilti á lóðinni nr. 13-15 við Háholt í samræmi við framlögð gögn.
<SPAN class=xpbarcomment>Smáragarður Bíldshöfða 20 Reykjavík sækir þann 21. apríl 2010 um leyfi til að breyta bílastæðum fyrir rútur og reisa 6 m hátt skilti á lóðinni nr. 13-15 við Háholt í samræmi við framlögð gögn.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>