Mál númer 201006103
- 22. júlí 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #988
Málið var áður á dagskrá 984. fundar bæjarráðs sem óskaði umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs.
Til máls tóku: HS og JS.
Málið var áður á dagskrá 984. fundar bæjarráðs sem óskaði eftir umsögn framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs.
Bæjarráð samþykkir að veita Framsóknarflokki aðgang að fundargátt með þeim hætti að aðilar geti séð hvað lá til grundvallar meðhöndlun þeirra erinda sem hafa verið til umfjöllunar í stjórnsýslu Mosfellsbæjar. Að öðru leyti er vísað til reglna um aðgang aðila innanbúðar að fundargátt sbr. mál nr. 1 á dagskrá fundarins nr. 201007176. Hvað varðar útprentun gagna vegna funda þá verði henni hætt nema þegar fjallað er um ársreikninga Mosfellsbæjar, þriggja ára áætlun og fjárhagsáætlun.
- 30. júní 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #539
<DIV>Afgreiðsla 984. fundar bæjarráðs, um að óska eftir umsögn framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs, samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 24. júní 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #984
Bæjarráð óskar eftir umsögn framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs um erindið.