Mál númer 201006132
- 30. júní 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #539
<DIV>Afgreiðsla 183. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um staðsetningu á geymsluhúsi, tengingu við rafmagn o.fl., samþykkt á 539. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 14. júní 2010
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #183
Guðmundur Einarsson Álfheimum 26 Reykjavík sækir um leyfi til að flytja áðurbyggt geymsluhús úr timbri og staðsetja á lóð sinni lnr. 125325 við Lynghólsveg samkvæmt framlögðum uppdráttum.
Byggingin er innan marka gildandi deiliskipulags lóðarinnar.
Jafnframt er sótt um leyfi til að tengja húsið við rafmagn fyrir ljós og hita.
Stærð geymsluhúss, 22,7 m2, 61,0 m3.
Samþykkt, enda verði ekki heilsársbúseta í húsinu og heimtaugar lagðar í jörðu.