Mál númer 201205088
- 15. ágúst 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #586
Tillaga að óverulegri breytingu á deiliskipulagi þar sem gert var ráð fyrir tveimur byggingarreitum fyrir færanlegar kennslustofur á lóð Lágafellsskóla, var grenndarkynnt með bréfi 8. júní 2012, sem sent var 31 aðila. Athugasemdafrestur var t.o.m. 6. júlí 2012. Engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 1. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 586. fundi bæjarstjórnar.
- 9. ágúst 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #324
Tillaga að óverulegri breytingu á deiliskipulagi þar sem gert var ráð fyrir tveimur byggingarreitum fyrir færanlegar kennslustofur á lóð Lágafellsskóla, var grenndarkynnt með bréfi 8. júní 2012, sem sent var 31 aðila. Athugasemdafrestur var t.o.m. 6. júlí 2012. Engin athugasemd barst.
Afgreitt á 1. afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa.
- 6. júní 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #582
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi á lóð Lágafellsskóla, þar sem gerðir eru byggingarreitir utan um færanlegar kennslustofur, bæði þær sem nú eru og fyrirhugaðar nýjar nyrst á lóðinni. (Ath: Leiðrétt tillaga kemur á fundargátt á mánudag - komin)
<DIV>Afgreiðsla 322. fundar skipulagsnefndar, að fela skipulagsfulltrúa að grenndarkynna tillöguna, samþykkt á 582. fundi bæjarstjórnar sem sjö atkvæðum.</DIV>
- 5. júní 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #322
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi á lóð Lágafellsskóla, þar sem gerðir eru byggingarreitir utan um færanlegar kennslustofur, bæði þær sem nú eru og fyrirhugaðar nýjar nyrst á lóðinni. (Ath: Leiðrétt tillaga kemur á fundargátt á mánudag - komin)
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi á lóð Lágafellsskóla, þar sem gerðir eru byggingarreitir utan um færanlegar kennslustofur, bæði þær sem nú eru og fyrirhugaðar nýjar nyrst á lóðinni. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna tillöguna skv. 2 málsgrein 43. gr. skipulagslaga.</SPAN>
- 23. maí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #581
Lögð fram greinargerð framkvæmdastjóra fræðslusviðs um þróun nemendafjölda í Lágafellsskóla og þörf fyrir aukið húsrými. Einnig lögð fram hugmynd að staðsetningu þriggja færanlegra kennslustofa á lóðinni til viðbótar við þær sem fyrir eru.
<DIV><P>Afgreiðsla 321. fundar skipulagsnefndar, að samþykka framlagningu á breyttu deiliskipulagi þar sem gert er ráð fyrir fjölgun á færanlegum kennslustofum, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
- 23. maí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #581
<DIV><DIV><DIV><P>Til máls tóku: JJB, HP, JS, HSv og KGÞ.</P><P>Afgreiðsla 268. fundar fræðslunefndar, varðandi færanlegar kennslustofur, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV></DIV></DIV>
- 15. maí 2012
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #268
<DIV><DIV><DIV>Í framhaldi af yfirferð fræðslunefndar á þróun nemendafjölda hefur framkvæmdastjóri fræðslusviðs óskað eftir því við skipulagsnefnd að heimilað verði að setja niður færanlegar kennslustofur við Lágafellsskóla.</DIV></DIV></DIV>
- 15. maí 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #321
Lögð fram greinargerð framkvæmdastjóra fræðslusviðs um þróun nemendafjölda í Lágafellsskóla og þörf fyrir aukið húsrými. Einnig lögð fram hugmynd að staðsetningu þriggja færanlegra kennslustofa á lóðinni til viðbótar við þær sem fyrir eru.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram greinargerð framkvæmdastjóra fræðslusviðs um þróun nemendafjölda í Lágafellsskóla og þörf fyrir aukið húsrými. Einnig lögð fram hugmynd að staðsetningu þriggja færanlegra kennslustofa á lóðinni til viðbótar við þær sem fyrir eru.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir að lögð verði fram tillaga að breyttu deiliskipulagi þar sem gert verði ráð fyrir fjölgun á færanlegum kennslustofum.</SPAN>