Mál númer 200911114
- 19. maí 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #536
Afgreiðsla 153. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 536. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. maí 2010
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #153
Sigríður Indriðadóttir jafnréttisfulltrúi fór yfir stöðu verkáætlunar jafnréttismála.
Fjölskyldunefnd áréttar fyrri tilmæli til Aftureldingar um að skila inn kyngreindum upplýsingum um ráðstöfun styrkja frá sveitarfélaginu og að þær verði hluti af árlegri skýrslugjöf félagsins.
- 24. febrúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #530
Afgreiðsla 148. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 530. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 24. febrúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #530
Afgreiðsla 148. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 530. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 16. febrúar 2010
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #148
<DIV>Farið yfir verkáætlun jafnréttismála 2010. Fjölskyldunefnd beinir þeim tilmælum til Aftureldingar að félagið skipi jafnréttisfulltrúa, sem gæti starfað með jafnréttisfulltrúum stofnana Mosfellsbæjar. </DIV>
- 18. nóvember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #523
Afgreiðsla 144. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. nóvember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #523
Afgreiðsla 144. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. nóvember 2009
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #144
<DIV><DIV><DIV>Framkvæmda- og kostnaðaráætlun 2010 lög fram. Fjölskyldunefnd samþykkir framlagða áætlun.</DIV></DIV></DIV>