Mál númer 201206310
- 19. júlí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #584
Afgreiðsla 24. fundar þrónuar- og ferðamálanefndar samþykkt á 584. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.
- 12. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1083
Til máls tóku: HP, JJB, HSv og JS.$line$Afgreiðsla 168. fundar menningamálanefndar, um samstarfsverkefni nefnda varðandi aðkomu að bæjarhátíðinni, samþykkt á 1083. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 6. júlí 2012
Þróunar- og ferðamálanefnd #24
Dagskrá bæjarhátíðar kynnt. Þróunar og ferðamálanefnd kom með athugasemdir við dagskrána, sem verður skoðuð.
- 4. júlí 2012
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #168
Á fundinn mætti Daði Þór Einarsson framkvæmdastjóri bæjarhátíðarinnar Í túninu heima. Einnig mættu á fundinn formaður þróunar- og ferðamálanefndar.
Menningarmálanefnd leggur til að hlutverk nefnda varðandi aðkomu að bæjarhátíðinni verði samstarfverkefni nefndarinnar og þróunar- og ferðamálanefndar.