Mál númer 201201249
- 15. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #574
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs og tillaga um verkferil við upphaf deiliskipulagsgerðar í þeim tilvikum þegar landeigandi eða lóðarhafi óskar eftir gerð deiliskipulags eða breytingum á deiliskipulagi. Tillagan var samþykkt á 1059. fundi bæjarráðs og framkvæmdastjóra umhverfissviðs falið að innleiða verkferilinn.
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 314. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 574. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 7. febrúar 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #314
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs og tillaga um verkferil við upphaf deiliskipulagsgerðar í þeim tilvikum þegar landeigandi eða lóðarhafi óskar eftir gerð deiliskipulags eða breytingum á deiliskipulagi. Tillagan var samþykkt á 1059. fundi bæjarráðs og framkvæmdastjóra umhverfissviðs falið að innleiða verkferilinn.
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs og tillaga um verkferil við upphaf deiliskipulagsgerðar í þeim tilvikum þegar landeigandi eða lóðarhafi óskar eftir gerð deiliskipulags eða breytingum á deiliskipulagi. Tillagan var samþykkt á 1059. fundi bæjarráðs og framkvæmdastjóra umhverfissviðs falið að innleiða verkferilinn.
Lagt fram til kynningar.
- 1. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #573
Vísað er til minnisblaðs framkvæmdastjóra umhverfissviðs um málið.
<DIV>Afgreiðsla 1059. fundar bæjarráðs, að taka upp verkferli vegna deiliskipulagsgerðar o.fl., samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 19. janúar 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1059
Vísað er til minnisblaðs framkvæmdastjóra umhverfissviðs um málið.
Til máls tók: HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að taka upp verkferli vegna deiliskipulagsgerðar í samræmi við framlagt minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs og er framkvæmdastjóra falið að innleiða verkferlið.