Mál númer 201201222
- 15. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #574
Lagt fram til kynningar og umræðu.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, BH, HP, HSv, KGÞ, KT og JS.</DIV><DIV>Erindið lagt fram á 264. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 574. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 7. febrúar 2012
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #264
Lagt fram til kynningar og umræðu.
Niðurstöður samræmdra könnunarprófa lagðar fram.
Fræðslunefnd lýsir yfir ánægju með góðan árangur sem kemur fram hjá meirihluta barna í Mosfellsbæ. Engu að síður er árangur einstakra nemendahópa lakari en í sambærilegum sveitarfélögum. Fræðslunefnd fagnar því að Skólaskrifstofa og skólarnir grípi til aðgerða til að styrkja nemendahópa sem á því þurfa að halda. Fræðslunefnd óskar eftir að fá að fylgjast með framgöngu verkefnisins.