Mál númer 201202017
- 15. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #574
Gísli Gíslason arkitekt f.h. Vélsmiðjunnar Sveins ehf. spyrst 2.2.2012 fyrir um hvort leyfi fáist til að reisa geymsluskýli úr stálgrind við lóðarmörk í norðvesturhorni lóðarinnar.
<DIV>Afgreiðsla 314. fundar skipulagsnefndar, að fela embættismönnum að ræða við umsækjanda, samþykkt á 574. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 7. febrúar 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #314
Gísli Gíslason arkitekt f.h. Vélsmiðjunnar Sveins ehf. spyrst 2.2.2012 fyrir um hvort leyfi fáist til að reisa geymsluskýli úr stálgrind við lóðarmörk í norðvesturhorni lóðarinnar.
Gísli Gíslason arkitekt f.h. Vélsmiðjunnar Sveins ehf. spyrst 2.2.2012 fyrir um hvort leyfi fáist til að reisa geymsluskýli úr stálgrind við lóðarmörk í norðvesturhorni lóðarinnar.
Skipulagsnefnd felur embættismönnum að ræða við umsækjanda í samræmi við umræður á fundinum.
Hanna Bjartmars vék af fundi.