Mál númer 201201511
- 15. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #574
Lagt fram til kynningar erindi stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins varðandi skíðasvæðið í Skálafelli
<DIV>Afgreiðsla 16. fundar Ungmennaráðs, þar sem fagnað er viðbótarframlagi til opnunar í Skálafelli, lögð fram á 574. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 1. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #573
<DIV>Afgreiðsla 1060. fundar bæjarráðs, að samþykkja viðbótarframlag til að opna mengi skíðasvæðið í Skálafelli, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 31. janúar 2012
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #16
Lagt fram til kynningar erindi stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins varðandi skíðasvæðið í Skálafelli
Til máls tóku EÖÁ, SG, AMH, AKK, ERD, TGG
Erindi stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins varðandi skíðasvæðið í Skálafelli lagt fram til kynningar.
Ungmennaráð fagnar niðurstöðu bæjarstjórnar um viðbótarframlag til opnunar skíðasvæðis í Skálafelli og hvetur önnur sveitarfélög til að gera slíkt hið saman.
- 26. janúar 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1060
Til máls tóku: HS, HSv, JJB og BH.
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkir fyrir sitt leyti viðbótarframlag til að opna megi skíðasvæðið í Skálafelli til að auka þjónustu við skíðaiðkendur. Mosfellsbær hvetur önnur aðildarsveitarfélög til hins sama.