Mál númer 201609150
- 14. september 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #678
Hér með sendist til upplýsingar fundargerð 842. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélag, sem haldinn var föstudaginn 2. september 2016. Fundargerðin hefur verið birt á vef sambandsins með þeim gögnum sem lögð voru fram á fundinum og voru ekki lögð fram sem trúnaðarmál.
Lagt fram.