Mál númer 201806077
- 13. júní 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #719
Ákvörðun varðandi fundardaga, fundartíma og birtingu fundarboða bæjarstjórnar sbr. 11. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.
Lagt er til að reglur um fundardaga, fundartíma og birtingu fundarboða bæjarstjórnar verði óbreytt frá síðasta kjörtímabili. Þar sem ekki kemur fram tillaga að annarri tilhögun telst hún samþykkt.