Mál númer 201806074
- 13. júní 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #719
Kosning í bæjarráð sbr. 26.gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar
Eftirfarandi sameiginleg tillaga að aðalmönnum, varamönnum, áheyrnarfulltrúum og varaáheyrnarfulltrúum í bæjarráð kom fram:
Aðalmenn
1. Ásgeir Sveinsson (D)
2. Kolbrún Þorsteinsdóttir (D)
og til vara
1. Rúnar Bragi Guðlaugsson (D)
2. Arna Björk Hagalínsdóttir (D)
OG
Aðalmaður
3. Sveinn Óskar Sigurðsson (M)
og til vara
3. Herdís Kristín Sigurðardóttir (M)Áheyrnarfulltrúi 1: Bjarki Bjarnason (V) og til vara Bryndís Brynjarsdóttir (V)
Áheyrnarfulltrúi 2: Valdimar Birgisson (C) og til vara Lovísa Jónsdóttir (C)Formaður bæjarráðs verði Ásgeir Sveinsson og varaformaður Kolbrún Þorsteinsdóttir.
Þar sem ekki komu fram aðrar tillögur telst hún samþykkt.