Mál númer 201806073
- 13. júní 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #719
Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar sbr. 7.gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar
Tilnefning kom fram um Stefán Ómar Jónsson (L) sem 1. varaforseta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar til eins árs.
Tilnefning kom fram um Kolbrúnu Þorsteinsdóttur (D) sem 2. varaforseta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar til eins árs.
Þar sem ekki komu fram aðrar tillögur teljast þær samþykktar.