Mál númer 201806072
- 13. júní 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #719
Kosning forseta bæjarstjórnar sbr. 7. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar
Tilnefning kom fram frá V og D listum um Bjarka Bjarnason (V) sem forseta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. Þar sem ekki komu fram aðrar tillögur telst hún samþykkt.