Mál númer 201806111
- 13. júní 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #719
Samkomulag kjörinna fulltrúa um nefndir, ráð o.fl undirritað og lagt fram og lagðar til breytingar á reglum sem því eru samafara.
Samkomulag kjörinna fulltrúa um nefndir og ráð samþykkt með 9 atkvæðum 719. fundar bæjarstjórnar Mosfellsbæjar ásamt breyttum reglum um launakjör í nefndum og ráðum Mosfellsbæjar í samræmi við fyrirliggjandi yfirlit yfir breytingar.