Mál númer 200803059
- 13. apríl 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #556
Á 553. fundi bæjarstjórnar var samþykkt tillaga um að settar yrðu almennar reglur um námsleyfi og námsstyrki sem næði til allra starfsmanna bæjarfélagsins. Hjálögð eru drög að viðauka við vinnureglur um mannauðsmál vegna launaðra leyfa.
<DIV>Afgreiðsla 1023. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til frekari skoðunar, staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 31. mars 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1023
Á 553. fundi bæjarstjórnar var samþykkt tillaga um að settar yrðu almennar reglur um námsleyfi og námsstyrki sem næði til allra starfsmanna bæjarfélagsins. Hjálögð eru drög að viðauka við vinnureglur um mannauðsmál vegna launaðra leyfa.
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p>Til máls tóku: BH, JJB, SÓJ, HSv, HP og JS.</o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><o:p>Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til frekari skoðunar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs.</o:p></SPAN></P>
- 6. október 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #543
Afgreiðsla 995. fundar bæjarráðs samþykkt á 543. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 23. september 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #995
Til máls tóku: SóJ og HS.
Samþykkt með þremur atkvæðum breytingar á vinnureglum um mannauðsmál ásamt fylgiskjölum.
- 13. mars 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #872
Til máls tóku: HS, MM og JS%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að breyta 3. grein vinnureglna um mannauðsmál eftirfarandi: bæjarráð tekur ákvörðun um launalaust leyfi eigi það að vara lengur en 12 mánuði.