Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. júní 2023 kl. 10:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Há­holt 11A - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1,202304452

    Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum spennistöð á lóðinni Háholt nr. 11A í samræmi við framlögð gögn.Stærðir: 17,3 m², 52,9 m³.

    Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa vegna ákvæða deili­skipu­lags.

    • 2. Reykja­hvoll 8 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202208836

      Klakkur verktakar ehf. Gerplustræti 18 sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Reykjahvoll nr. 8, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

      Sam­þykkt

      • 3. Reykja­hvoll 29 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202111059

        Skjaldargjá ehf. Rauðarárstíg 42 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Reykjahvoll nr. 29, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 1.3 m².

        Sam­þykkt

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00