Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. nóvember 2021 kl. 10:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ála­foss­veg­ur 31 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202108667

    Álafossbrekkan ehf. Álafossvegi 31 sækir um leyfi til breytinga á innra skipulagi og skráningu íbúðarhúsnæðis á lóðinni Álafossvegur nr. 31 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.

    Sam­þykkt

    • 2. Bugðufljót 15 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202107027

      Bugðufljót 15 ehf. Bugðufljóti 11 sækir um leyfi til að byggja úr límtré og yl-einingum atvinnuhúsnæði á einni hæð með 16 eignarhlutum á lóðinni Bugðufljót nr. 15, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 1.819,0 m², 14.000,4 m³. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.

      Sam­þykkt

      • 3. Laxa­tunga 125 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202110503

        Þór Theódórsson Laxatungu 6 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einnar hæðar einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Laxatunga nr. 125, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 206,1 m², bílgeymsla 36,9 m², 786,4 m³. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.

        Sam­þykkt

        • 4. Úr Mið­dalslandi 125374 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202109549

          Stefán Stefánsson Garðastræti 16 Reykjavík sækir um leyfi til að rífa og farga geymslu á lóðinni Úr Miðdalslandi, landeignarnúmer L125374, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Geymsla -5,8 m², -15,74 m³. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.

          Sam­þykkt

          • 5. Úr Mið­dalslandi 125374 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202109550

            Stefán Stefánsson Garðastræti 16 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri frístundahús og bílgeymslu á lóðinni Úr Miðdalslandi, landeignarnúmer L125374, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 123,6 m², 330,6 m³. Bílgeymsla 52,0 m², 160,4 m³. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.

            Sam­þykkt

            • 6. Reykja­hvoll 29 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202111059

              Skjaldargjá ehf. Rauðarárstíg 42 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 29, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 225,4 m², bílgeymsla 30,2 m², 815,1 m³.

              Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar vegna frá­viks frá skil­mál­um deili­skipu­lags.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00