Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. janúar 2021 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Arn­ar­ból í Ell­iða­kotslandi, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202011423

    Sigríður J Hjaltested de Jesus Suðurgötu 80 Siglufirði sækir um leyfi til að byggja úr timbri viðbyggingu við núverandi frístundahús á lóðinni Arnarból, landnr. 125239, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 177,3 m², 425,16 m³.

    Sam­þykkt

    • 2. Bjark­ar­holt 7-9 (17-19) /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201801132

      ÞAM ehf. Katrínartúni 2 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Bjarkarholt nr. 7-9, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

      Sam­þykkt

      • 3. Bugðufljót 13, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201805122

        Bugðufljót 3 ehf. sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr. 13, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

        Sam­þykkt

        • 4. Fossa­tunga 17-19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202012347

          Járnirkið ehf Daggarvöllum Hafnarfirði sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Fossatunga nr. 17-19, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 17,45 m³.

          Sam­þykkt

          • 5. Hamra­brekk­ur 1 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202010011

            Hafsteinn Helgi Halldórsson sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 1, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 129,3 m², 438,8 m³.

            Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:30