30. apríl 2021 kl. 11:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Hamrabrekkur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202010011
Hafsteinn Helgi Halldórsson sækir um leyfi til að byggja úr timbri frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 1 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 129,3 m², 438,76 m³
Samþykkt
2. Leirvogstunga 37 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202103071
KGHG ehf. Laxatungu 63 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með auka íbúð og innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Leirvogstunga nr. 37, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 239,4 m², auka íbúð 60,0 m², bílgeymsla 45,7 m², 1.221,8 m³.
Samþykkt
3. Litlikriki 4-6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202104122
Byggingafélagið Landsbyggð ehf. Vatnsendabletti 721 Kópavogi sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Litlikriki nr. 4-6, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt
4. Súluhöfði 57, Umsókn um byggingarleyfi.202004186
Stefán Gunnar Jósaftsson Smárarima 44 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Súluhöfði nr. 57, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt