Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. september 2018 kl. 11:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Gerplustræti 31 - 37, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi2018084561

    Aðaluppdrættir með staðfestingu yfirferðar SHS á brunahönnun lagðir fram. Stærðir breytast ekki.

    Sam­þykkt.

    • 2. Leir­vogstunga 35, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi2018084149

      Óskar Jóhann Sigurðsson kt. 070662-7369, Litlikriki 57 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með innbygðri bílgeymslu og auka íbúð á lóðinni Leirvogstunga nr.35, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 203,6 m², auka íbúð 58,4 m², bílgeymsla 40,5 m², 748,573 m³.

      Sam­þykkt.

      • 3. Laxa­tunga 119, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201804258

        Fagverk Verktakar ehf. kt. 540504-4660, Spóahöfði 8 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Laxatunga nr. 119, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 241,5 m², bílgeymsla 46,9 m², 946,904 m³.

        Sam­þykkt.

        • 4. Leir­vogstunga 47-53, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201809187

          Selá ehf., kt. 440615-1710, Kvistafold 18 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 47-53 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn. Breytt útfærsla burðarvikis frá áður samþykktum aðaluppdráttum. Stærðir: nr. 47, var 529,0 m3, verður 450,350 m3. Nr. 49, var 529,0 m3, verður 450,350 m3. Nr. 51, var 529,0 m3, verður 450,350 m3. Nr. 53, var 529,0 m3, verður 450,350 m3. Aðrar stærðir óbreyttar.

          Sam­þykkt.

          • 5. Völu­teig­ur 15, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201809361

            Gagnaveita Reykjavíkur kt. 691206-3780, Bæjarháls 1 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tengistöð á lóðinni Völuteigur nr. 15, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Tengistöð 22,8 m², 73,260 m³.

            Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem fyri­hug­að mann­virki er utan bygg­ing­ar­reits.

            • 6. Skugga­bakki 2 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201809313

              Kristín Norland, kt. 220953-4599, Safamýri 43 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta skiptingu lóðarinnar Skuggabakki nr. 2, í samræmi við framlagða afstöðumynd og breyttan eignaskiptasamning.

              Sam­þykkt

              • 7. Voga­tunga 75-77, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201809342

                VK Verkfræðistofa, kt. 700501-2640, Suðurlandsbraut 46 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 75 og 77 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 75: Íbúð 142,7 m2, 33,4 m2, 574,1 m3. Stærð nr. 77: Íbúð 142,7 m2, 33,4 m2, 574,1 m3.

                Sam­þykkt

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00