Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. mars 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
 • Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
 • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
 • Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
 • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
 • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
 • Auður Halldórsdóttir stjórnsýslusvið

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Fjár­fram­lög til lista- og menningar­starfsemi 2018201802305

  Umsóknir um styrki úr lista- og menningarsjóði og matsrammi á excel formi.

  Menn­ing­ar­mála­nefnd sam­þykk­ir eft­ir­far­andi út­hlut­un fjár­veit­inga til lista- og menn­ing­ar­mála á ár­inu 2018:

  Ókeyp­is af­mæl­is­sýn­ing Þorra og Þuru í Hamra­hlíð­ar­skógi kr. 430.000,-

  Vig­dís­ar stofn­un kr. 200.000,-

  Snorra­verk­efn­ið kr. 120.000,- sem verði ráð­stafað af Mos­fells­bæ vegna land­kynn­ing­ar­verk­efn­is­ins sem verði boð­ið uppá inn­an Mos­fells­bæj­ar.

  Að­ventu­tón­leik­ar Diddú og drengj­anna kr. 150.000,-þ

  Kvennakór Hekl­anna, Ála­fosskór­inn, Mos­fell­skór­inn, Stöll­ur, Kammerkór Mos­fells­bæj­ar hver og einn kr. 200.000,-

  Sam­tals var út­hlutað kr. 1.900.000,-

  • 2. Hlé­garð­ur201404362

   Lagður fram viðauki við samning við Hlégarð og ósk um umsögn menningarnefndar um tillögu Íbúahreyfingarinnar.

   Við­auki við húsa­leigu­samn­ing um leigu, menn­ing­ar­starf­semi og rekst­ur fé­lags­heim­il­is­ins Hlé­garðs í Mos­fells­bæ lagð­ur fram.

   Menn­ing­ar­mála­nefnd tek­ur und­ir hug­mynd­ir Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um að halda opin fund og mun leggja til út­færslu eft­ir því sem vinnu við stefnu­mót­un um rekst­ur og starf­semi Hlé­garðs vind­ur fram.

   • 3. Sam­keppni um að­komu­tákni á bæj­ar­mörk­um201711015

    Greint frá stöðu málsins og vinnu dómnefndar.

    Formað­ur greindi frá stöðu vinnu við sam­keppni um að­komutákn á bæj­ar­mörk­um. Fyr­ir dyr­um stend­ur fyrsti vinnufund­ur dóm­nefnd­ar sem hald­in verð­ur 18. apríl nk.

    • 4. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2017201801094

     Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2017 til kynningar í nefndir.

     Lagt fram.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00