Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. apríl 2017 kl. 12:30,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
  • Björn Bjarnarson aðalmaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
  • Hanna Lilja Egilsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Beiðni frá for­varn­ar­full­trúa Trygg­ing­ar­mið­stöðv­ar vegna hug­mynd­ar um rýni­hóp ung­menna úr Mos­fells­bæ201703034

    Beiðni frá forvarnarfulltrúa Tryggingarmiðstöðvar vegna hugmyndar um rýnihóp ungmenna úr Mosfellsbæ

    Far­ið yfir hug­myndal­ista að end­ur­skins­merkj­um fyr­ir eldri ald­urs­hópa frá nemen­end­um í Mos­fells­bæ og gerð sam­an­tekt út frá hon­um. List­inn er með­fylgj­andi og hef­ur ver­ið kynnt­ur fyr­ir for­varn­ar­full­trúa Trygg­ing­ar­mið­stövar­inn­ar

  • 2. Hug­mynd­ir ung­menna úr Mos­fells­bæ.201701170

    Undirbúningu fyrir fund með bæjarstjórn þann 3 maí.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00