3. maí 2017 kl. 15:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Daníela Grétarsdóttir aðalmaður
- Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
- Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristín Rán Guðjónsdóttir aðalmaður
- Dagur Fannarsson aðalmaður
- Emma Sól Jónsdóttir aðalmaður
- Margrét María Marteinsdóttir varamaður
- Guðmundur Halldór Bender varamaður
- Lilja Maren Elíasdóttir aðalmaður
- Björn Bjarnarson aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
- Hanna Lilja Egilsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fundur Ungmennaráðs Mosfellsbæjar með bæjarstjórn201002260
Ungmennaráð Mosfellsbæjar fundar með Bæjarstjórn Mosfellsbæjar
Björn Bjarnarson fór yfir það sem að ungmennaráð hefur gert á árinu.
2. Hugmyndir ungmenna úr Mosfellsbæ.201701170
kynning á vinnu Ungmennráðs í vetur.
Kynntar hugmyndir frá ungmennum í Mosfellsbæ sem að ungmennaráð hefur safnað saman. umræður.
3. Samþykkt um ungmennaráð201703017
Ungmennaráð leggur til við bæjarstjórn að samþykktinni verði breytt í samræmi við meðfylgjandi skjal. Einnig leggur ráðið til að ungmennaráð fá fulltrúa inn í nefndir með málfrelsi og tillögurétt, en ekki atkvæðarétt. Ungmennaráð leggur til að þetta verði prufað á næstu önn í einni nefnd, td. Íþrótta og tómstundanefnd
Nefndarmenn Ungmennaráðs Mosfellbæjar lýsa yfir áhuga á að yfirfara og breyta orðalagi í Samþykkt Ungmennaráðs. Tómstundafulltrúa var falið að athuga það nánar og vinna þá tillögu fyrir Bæjarstjórn