Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. janúar 2017 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Daníela Grétarsdóttir aðalmaður
  • Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
  • Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Kristín Rán Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Dagur Fannarsson aðalmaður
  • Emma Sól Jónsdóttir aðalmaður
  • Úlfur Hrafn Eyvindsson aðalmaður
  • Lilja Maren Elíasdóttir aðalmaður
  • Björn Bjarnarson aðalmaður
  • Hanna Lilja Egilsdóttir fræðslusvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ung­mennaráð Ís­lands201701169

    Björn Bjarnason og Úlfara Darri fóru á stofnunarfund Ungmennaráðs íslands. Þeir kynna niðurstöður þess fundar

    Björn Bjarna­son og Úlf­ar Darri Lut­h­ers­son fóru á stofn­fund Ung­menna­ráðs ís­lands og kynntu það sem að þar fór fram á Seltjarn­ar­nesi 7 jan 2017. Báð­ir voru þeir kosn­ir í stjórn ráðs­ins og munu sitja þar fyr­ir okk­ar hönd. Funda­gerð­ir ráðs­ins munu koma til okk­ar til kynn­ing­ar.

    • 2. Hug­mynd­ir ung­menna úr Mos­fells­bæ.201701170

      Nefndarmenn könnuðu hjá samnemendum sínum hvað það er sem að þeim finnist vanta og hvað mætti bæta í Mosfellbæ. Þau gengu í bekki og kynntu ungmennaráð og fengu samnemendur til að skrifa hugmyndir sínar á miða. Eddu og Hönnu Lilju starfmönnum ráðsins falið að vinna úr hugmyndum.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:30