12. janúar 2017 kl. 13:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Daníela Grétarsdóttir aðalmaður
- Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
- Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristín Rán Guðjónsdóttir aðalmaður
- Dagur Fannarsson aðalmaður
- Emma Sól Jónsdóttir aðalmaður
- Úlfur Hrafn Eyvindsson aðalmaður
- Lilja Maren Elíasdóttir aðalmaður
- Björn Bjarnarson aðalmaður
- Hanna Lilja Egilsdóttir fræðslusvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ungmennaráð Íslands201701169
Björn Bjarnason og Úlfara Darri fóru á stofnunarfund Ungmennaráðs íslands. Þeir kynna niðurstöður þess fundar
Björn Bjarnason og Úlfar Darri Luthersson fóru á stofnfund Ungmennaráðs íslands og kynntu það sem að þar fór fram á Seltjarnarnesi 7 jan 2017. Báðir voru þeir kosnir í stjórn ráðsins og munu sitja þar fyrir okkar hönd. Fundagerðir ráðsins munu koma til okkar til kynningar.
2. Hugmyndir ungmenna úr Mosfellsbæ.201701170
Nefndarmenn könnuðu hjá samnemendum sínum hvað það er sem að þeim finnist vanta og hvað mætti bæta í Mosfellbæ. Þau gengu í bekki og kynntu ungmennaráð og fengu samnemendur til að skrifa hugmyndir sínar á miða. Eddu og Hönnu Lilju starfmönnum ráðsins falið að vinna úr hugmyndum.