Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. júní 2016 kl. 16:30,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Ólöf Arnbjörg Þórðardóttir (ÓAÞ) formaður
  • Sturla Sær Erlendsson varaformaður
  • Bylgja Bára Bragadóttir aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Jón Jóhannsson aðalmaður
  • Katharina Knoche (KK) áheyrnarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Stefna í þró­un­ar- og ferða­mál­um201601269

    Farið yfir nýsamþykkta framkvæmdaráætlun fyrir tímabilið 2016-2018.

    Um­ræð­ur og yf­ir­ferð á fram­kvæmdaráætlun.

    • 2. Í tún­inu heima 2016201602326

      Upplýst um stöðu mála við undirbúning bæjarhátíðar.

      Lagt fram.

      • 3. Ferða­þjón­usta á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - mark­aðs­sam­st­arf sveit­ar­fé­laga201505025

        Upplýst um stöðu mála.

        Lagt fram.

        • 4. Merk­ing­ar við bæj­ar­mörk201312121

          Lagt fram til upplýsinga erindi til Vegagerðarinnar.

          Lagt fram.

          • 5. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar201304391

            Tillaga að breytingum á reglum vegna þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar Mosfellsbæjar.

            Sam­þykkt með öll­um at­kvæð­um að leggja fram breyt­ing­ar á regl­um um þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar. Við­ur­kenn­ing­in verði aug­lýst ann­að hvert ár. Nefnd­in legg­ur áherslu á að fjár­magn til að veita við­ur­kenn­ing­una verði óbreytt þrátt fyr­ir þessa breyt­ingu. Þeirri um­ræðu er vísað í fjár­hags­áætl­un­ar­gerð fyr­ir árið 2017.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00