Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. september 2015 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
  • Ólafur Snorri Rafnsson (ÓSR) 2. varamaður

Fundargerð ritaði

Sigurður Snædal Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Desja­mýri 8 /um­sókn um lóð; Máln­ing­ar­þjón­usta Jóna­s­ar ehf./Raf­miðlun hf.2015082102

    Tillaga bæjarstjóra um úthlutun lóðarinnar lögð fram.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að út­hluta Máln­ing­ar­þjón­ustu Jóna­s­ar ehf. og Raf­miðlun hf. sam­eig­in­lega lóð­inni að Desja­mýri 8.

  • 2. Desja­mýri 8 /Um­sókn um lóð. RK Hold­ing ehf.2015081432

    Tillaga bæjarstjóra um úthlutun lóðarinnar lögð fram.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja um­sókn RK Hold­ing ehf. um lóð­ina Desja­mýri 8.

  • 3. Fjár­mála­ráð­stefna sveita­fé­laga 2015201509095

    Upplýsingar um fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2015 sem haldin verður 24. til 25. september n.k.

    Lagt fram.

  • 4. Fjöl­nota íþrótta­hús í Mos­fells­bæ201401534

    Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu mála.

    Bæj­ar­stjóri gerði grein fyr­ir stöðu mála í tengsl­um við mögu­lega bygg­ingu fjöl­nota íþrótta­húss í Mos­fells­bæ. Um­ræð­ur fóru fram.

    Full­trúi V-lista vík­ur af fundi kl. 8:12.

    • 5. Vinnu­hóp­ur um upp­bygg­ingu skáta­heim­il­is201403119

      Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu mála.

      Bæj­ar­stjóri gerði grein fyr­ir stöðu mála í tengsl­um við mögu­lega bygg­ingu skáta­heim­il­is. Um­ræð­ur fóru fram.

      • 6. Er­indi Karls Páls­son­ar vegna lóð­ar við Hafra­vatn201509161

        Erindi Karls Pálssonar vegna leigulóðar við Hafravatn lagt fram.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til lög­manns bæj­ar­ins og skipu­lags­full­trúa til skoð­un­ar.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.