17. september 2014 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Ólafur Snorri Rafnsson (ÓSR) varaformaður
- Karen Anna Sævarsdóttir aðalmaður
- Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Branddís Ásrún Pálsdóttir 1. varamaður
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda R. Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kynnig á stjórnsýslu bæjarins201409232
Fundurinn hefst á því að Stefán Ómar Jónsson framkvæmdarstjóri Stjórnsýslusviðs verður með sameiginlega kynningu á stjórnsýslu Mosfellsbæjar fyrir Íþrótta- og tómstundanefnd og Þróunar- og ferðamálanefnd. Eftir kynninguna funda nefndirnar sitt í hvoru lagi.
Á fundinn mætti Stefán Ómar Jónsson framkvæmdarstjóri Stjórnsýslusviðs með kynningu á stjórnsýslu Mosfellsbæjar. kynntu starfmenn íþrótta- og tómstundanefndar kynntu verkefni, samykktir og reglur nefndarinnar.
2. Áherslur íþrótta- og tómstundanefndar í fjárhagsáætlun 2015201409215
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreifingarinnar
Lagt fram
3. Leik- og íþróttaaðstaða í nýjum skólum í Mosfellsbæ201409229
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar
Frestað
4. Útivistarsvæði við Hafravatn201409231
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar
Frestað
5. Opin leiksvæði í Mosfellsbæ201409230
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar.