Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. september 2014 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Ólafur Snorri Rafnsson (ÓSR) varaformaður
  • Karen Anna Sævarsdóttir aðalmaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Branddís Ásrún Pálsdóttir 1. varamaður
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda R. Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kynn­ig á stjórn­sýslu bæj­ar­ins201409232

    Fundurinn hefst á því að Stefán Ómar Jónsson framkvæmdarstjóri Stjórnsýslusviðs verður með sameiginlega kynningu á stjórnsýslu Mosfellsbæjar fyrir Íþrótta- og tómstundanefnd og Þróunar- og ferðamálanefnd. Eftir kynninguna funda nefndirnar sitt í hvoru lagi.

    Á fund­inn mætti Stefán Ómar Jóns­son fram­kvæmd­ar­stjóri Stjórn­sýslu­sviðs með kynn­ingu á stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar. kynntu starf­menn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar kynntu verk­efni, sam­ykkt­ir og regl­ur nefnd­ar­inn­ar.

    • 2. Áhersl­ur íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar í fjár­hags­áætlun 2015201409215

      Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreifingarinnar

      Lagt fram

      • 3. Leik- og íþrótta­að­staða í nýj­um skól­um í Mos­fells­bæ201409229

        Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar

        Frestað

        • 4. Úti­vist­ar­svæði við Hafra­vatn201409231

          Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar

          Frestað

          • 5. Opin leik­svæði í Mos­fells­bæ201409230

            Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.