2. október 2014 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Ólafur Snorri Rafnsson (ÓSR) varaformaður
- Karen Anna Sævarsdóttir aðalmaður
- Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda R. Davísðdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Leik- og íþróttaaðstaða í nýjum skólum í Mosfellsbæ201409229
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar, frestað á 181. fundi.
Málið rætt og lagt fram
2. Útivistarsvæði við Hafravatn201409231
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar, frestað á 181.fundi.
Málið rætt
Starfsmönnum menningarsvið falið að vinna áfram í málinu í samræmi við umræður á fundinum.3. Opin leiksvæði í Mosfellsbæ201409230
Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar, frestað á 181. fundi.
Starfsmönnum menningarsvið falið að vinna áfram í málinu í samræmi við umræður á fundinum.
4. íþrótta- og tómstundamál í Mosfellsbæ201409477
Starfmenn menningarsviðs kynna íþrótta- og tómstundir í Mosfellsbæ
Starfsmenn nefndarinnar kynntu íþrótta- og tómstundir í Mosfellsbæ