Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. október 2014 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Ólafur Snorri Rafnsson (ÓSR) varaformaður
  • Karen Anna Sævarsdóttir aðalmaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda R. Davísðdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Leik- og íþrótta­að­staða í nýj­um skól­um í Mos­fells­bæ201409229

    Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar, frestað á 181. fundi.

    Mál­ið rætt og lagt fram

    • 2. Úti­vist­ar­svæði við Hafra­vatn201409231

      Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar, frestað á 181.fundi.

      Mál­ið rætt
      Starfs­mönn­um menn­ing­ar­svið fal­ið að vinna áfram í mál­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

      • 3. Opin leik­svæði í Mos­fells­bæ201409230

        Erindi lagt fram að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar, frestað á 181. fundi.

        Starfs­mönn­um menn­ing­ar­svið fal­ið að vinna áfram í mál­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

        • 4. íþrótta- og tóm­stunda­mál í Mos­fells­bæ201409477

          Starfmenn menningarsviðs kynna íþrótta- og tómstundir í Mosfellsbæ

          Starfs­menn nefnd­ar­inn­ar kynntu íþrótta- og tóm­stund­ir í Mos­fells­bæ

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.