Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. febrúar 2014 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Stækk­un Leir­vogstungu­skóla201401191

    Niðurstaða verðkönnunar vegna flutnings á lausum stofum að Leirvogstungu lögð fyrir bæjarráð

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda, Fag­verk ehf.

    • 2. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2014201401243

      Fjármálastjóri kynnir fyrirhugaða sölu skuldabréfa í skuldabréfaflokknum MOS 13 1.

      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að heim­ila bæj­ar­stjóra að ganga frá út­gáfu og sölu úr skulda­bréfa­flokkn­um "MOS 13 1" fyr­ir allt að 500 mkr að nafn­verði.

      • 3. Er­indi Þroska­hjálp­ar varð­andi snjó­bræðslu að Þver­holti 19201401593

        Erindi Þroskahjálpar varðandi snjóbræðslu að Þverholti 19, en núverandi snjóbræðsla gagnast ekki sem skildi eftir að aðkomu að húsinu var breytt.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

        • 4. Er­indi Strætó bs. varð­andi leið­ar­kerf­is­breyt­ingu 2015201401608

          Erindi Strætó bs. varðandi leiðarkerfisbreytingu 2015 og í því sambandi er óskað eftir tillögum sveitarfélagsins ef einhverjar eru.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

          • 5. Fram­kvæmd­ir 2013-2014201401635

            Um er að ræða kynningu á helstu framkvæmdum á vegum Mosfellsbæjar 2013-2014. Framkvæmdastjóri umhverfissviðs mætir á fundinn.

            Jó­hanna B. Han­sen fór yfir helstu fram­kvæmd­ir 2013-2014, út­skýrði og svar­aði spurn­ing­um fund­ar­manna.

            • 6. Er­indi Fann­ars Páls­son­ar varð­andi skrán­ingu lög­heim­il­is að Grund við Lerki­byggð201402026

              Erindi Fannars Pálssonar varðandi skráningu lögheimilis fjölskyldu sinnar að Grund við Lerkibyggð.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs til um­sagn­ar.

              • 7. Er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu vegna batta­vall­ar við skóla­lóð201401629

                Erindi Íbúasamtaka Leirvogstungu vegna battavallar við skólalóð þar sem m.a. er óskar eftir hita í battavöllin o.fl.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30