18. febrúar 2014 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
- Erna Björg Baldursdóttir áheyrnarfulltrúi
- Elín Karitas Bjarnadóttir 1. varamaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Ásgeir Sigurgestsson fjölskyldusvið
- Vibeke Þorbjörg Þorbjörnsdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Athugun á tilkynningum og málsmeðferð um líkamlegt ofbeldi gagnvart börnum201309031
Tilkynning og málsmeðferð v. líkamlegs ofbeldis gagnvart börnum, fyrirhuguð athugun Barnaverndarstofu kynnt.
Kynnt fyrirhuguð athugnum Barnaverndarstofu á tilkynningum og málsmeðferð vegna líkamlegs ofbeldis gagnvart börnum.
3. Erindi Saman-hópsins, varðandi styrk201401506
Styrkbeiðni frá SAMAN hópnum vegna verkefnis meistaranema við HR.
Fjölskyldunefnd samþykkir erindið.
4. Greinargerð Félags fósturforeldra varðandi fóstursamninga201402021
Erindi Félags fósturforeldra til barnaverndarnefnda.
Lagt fram.
5. Niðurstöður rannsókna 2013201401414
Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna árið 2013 kynntar.
Samþykkt að kynna niðurstöður rannsóknarinnar á opnum fundi fyrir íbúum Mosfellsbæjar 25. febrúar 2014.
6. Styrkur frá Velferðarsjóði íslenskra barna 2013201307156
Kynnt minnisblað starfsmanna um ráðstöfun styrks Velferðarsjóðs íslenskra barna.
Fjölskylduefnd færir Velferðarsjóði íslenskra barna þakkir f.h. þeirra barna í Mosfellsbæ sem nutu styrksins.7. Þjónusta við fatlað fólk, kynning fyrir fjölskyldunefnd201402040
Kynning á þjónustu við fatlað fólk.
Lagt fram minnisblað verkefnastjóra þróunar og gæðamála dags. 12. febrúar 2014, sem fór yfir stöðu málaflokksins.
Fundargerðir til staðfestingar
9. Trúnaðarmálafundur - 825201402014F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar
Fundargerð 825. trúnaðarmálafundar afgreidd á 214. fjölskyldunefndarfundi eins og einstök mál bera með sér.
Fundargerðir til kynningar
12. Trúnaðarmálafundur - 821201401017F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar
Fundargerð til kynningar
13. Trúnaðarmálafundur - 822201401022F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.
14. Trúnaðarmálafundur - 823201402005F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.
15. Trúnaðarmálafundur - 824201402013F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar
Fundargerð til kynningar