Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. janúar 2014 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
  • Erna Björg Baldursdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá201310253

    Bæjarráð samþykkti á 615. fundi sínum þann 20.11.2013 að senda umsögn framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs varðandi rétt sveitarstjórnarmanna til að fá mál tekin á dagskrá til allra nefnda Mosfellsbæjar og starfsmanna nefnda.

    Lagt fram.

    • 2. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar árið 2013201301222

      Starfsáætlun fjölskyldunefndar árið 2013, samantekt um mat á framkvæmd verður lögð fram á fundinum.

      Sam­an­tekt um fram­kvæmd starfs­áætl­un­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram.

      • 3. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2014201312015

        Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2014, drög að dagskrá veður lögð fram á fundinum.

        Sam­þykkt starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar árið 2014.

        • 4. Þjón­ustu­samn­ing­ur vegna vist­un­ar barna skv. 84.gr.bvl.nr.80/2002201401101

          Drög að þjónustusamnings Vinakots ehf. og Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar vegna vistunar barna skv. 84. gr. bvl. nr.80/2002.

          Lögð fram drög að samn­ingi við Vina­kot vegna neyð­ar­vist­un­ar barna. Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir sam­ing­inn og fel­ur fram­kvæmda­stjóra að und­ir­rita hann.

          • 5. Nið­ur­stöð­ur rann­sókna 2013201401414

            Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna árið 2013 kynntar.

            Nið­ur­stöð­ur rann­sókna um vímu­efna­neyslu ungs­fólks (8., 9. og 10. bekk) í Mos­fells­bæ og nið­ur­stöð­ur um hagi og líð­an barna í 5., 6. og 7. bekk, kynnt­ar. Fjöl­skyldu­nefnd fel­ur fram­kvæmda­stjóra að und­ir­búa kynn­ingu á nið­ur­stöð­um rann­sókn­anna.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 260201401006F

              Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.

              Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

              • 8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 815201312012F

                Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

                Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                • 9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 816201312019F

                  Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

                  Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                  • 10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 817201401001F

                    Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

                    Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                    • 11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 818201401007F

                      Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

                      Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                      • 12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 819201401010F

                        Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.

                        Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

                        Fundargerðir til staðfestingar

                        • 7. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 261201401009F

                          Barnaverndarmálafundur afgreiðsla fundar.

                          Fund­ar­gerð 261. barna­vernd­ar­mála­fund­ar af­greidd á 213. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

                          • 13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 820201401011F

                            Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.

                            Fund­ar­gerð 820. trún­að­ar­mála­fund­ar af­greidd á 213. fjöl­skyldu­nefnd­ar­fundi eins og ein­stök mál bera með sér.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00