Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. janúar 2014 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) vara áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um með­höndl­un úr­gangs201312079

    Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til breytinga á lögum 55/2003 um meðhöndlun úrgangs. Lögð fram umsögn umhverfissviðs sem óskað var eftir á 1148. fundi bæjarráðs þann 19.desember 2013.

    Er­ind­ið lagt fram.

    • 2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um stofn­un Hofs­jök­uls­þjóðgarðs201401082

      Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 169 mál.

      Er­ind­ið lagt fram.

      • 3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um flutn­ing stjórn­sýslu um mál­efni hrein­dýra201401090

        Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um flutning stjórnsýslu um málefni hreindýra til hreindýraráðs, mál 202.

        Er­ind­ið lagt fram.

        • 4. Er­indi Land­græðslu rík­is­ins varð­andi styrk­beiðni upp­græðslu á Mos­fells­heiði201401160

          Erindi Landgræðslu ríkisins varðandi 200 þúsund króna styrkbeiðni uppgræðslu á Mosfellsheiði milli Lyklafells og Hengils.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

          • 5. Stækk­un Leir­vogstungu­skóla201401191

            Um er að ræða beiðni umhverfissviðs til þess að viðhafa verðkannanir vegna flutnings tveggja færanlegra kennslustofa.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að við­hafa þrjár verðk­ann­an­ir vegna stækk­un­ar Leir­vogstungu­skóla.

            • 6. Er­indi skáta­hreyf­ing­ar­inn­ar varð­andi söfn­un­ar­gáma Grænna Skáta í Mos­fells­bæ201401244

              Erindi skátahreyfingarinnar varðandi söfnunargáma Grænna Skáta í Mosfellsbæ þar sem óskað er að bæjarráð endurskoði fyrri afstöðu sína í málinu.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is- og menn­ing­ar­sviða.

              • 7. Er­indi Guðnýj­ar Hall­dórs­dótt­ur og Guðnýj­ar Dóru Gests­dótt­ur varð­andi dreif­ingu á úr­gangi úr minka­búi201311038

                Umsögn Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis við erindi Guðnýjar Halldórsdóttur og Guðnýjar Dóru Gestsdóttur varðandi dreifingu á úrgangi úr minkabúi í Helgadal. Þorsteinn Narfason framkv.stj. eftirlitsins mætti á fundinn.

                Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið var mætt­ur Þor­steinn Nar­fa­son (ÞN) fram­kvæmda­stjóri Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is.

                Þor­steinn Nar­fa­son fór yfir og út­skýrði efn­is­at­riði úr minn­is­blaði eft­ir­lits­ins og svar­aði spurn­ing­um fund­ar­manna.
                Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30