Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. október 2013 kl. 09.00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Land nr. 175253, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu við frí­stunda­hús201310131

    Anna Aradóttir og Árni Konráðsson óska eftir því 8. sept. 2013 að fá að byggja glerskála við frístundahús sitt og bátaskýli á lóð sinni úr Úlfarsfellslandi norð- vestan Hafravatns, sbr. meðfylgjandi skissur.

    Bygg­inga­full­trúi frest­ar af­greiðslu máls­ins og ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar hvort um­sókn­in er inn­an ramma deili­skipu­lags svæð­is­ins.

    • 2. Hlíð­ar­tún 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201310135

      Ásgeir Jamil Allansson og Bára Einarsdóttir sækja um leyfi til að byggja 88 m2 bílgeymslu við NA-horn lóðarinnar.

      Bygg­inga­full­trúi vís­ar mál­inu til með­ferð­ar hjá skipu­lags­nefnd, þar sem um­sókn­in fell­ur und­ir 1. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga.

      • 3. Laxa­tunga 10, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201310060

        Árni Einarson Skeljatanga 1 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á efri hæð hússins nr. 10 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir hússins breytast ekki.

        Sam­þykkt.

        • 4. Laxa­tunga 167, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201309272

          Hlöðver Már Brynjarsson Kóngsbakka 6 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja einbýlishús og bílgeymslu úr steinsteypu í einangrunarmótum á lóðinni nr. 167 við Laxatungu samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð: Íbúðarrými 179,1 m2 , bílgeymsla 44,4 m2, samtals 811,2 m3.

          Sam­þykkt.

          • 5. Lág­holt 6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201310005

            Jóhanna Jónsdóttir Lágholti 6 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka úr timbri bílskur að Lágholti 6 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun bílgeymslu 12,5 m2, 37,0 m3. Stærð eftir breytingu: Íbúðarrými 131,8 m2, bílgeymsla 57,8 m2, samtals 649,8 m3.

            Bygg­inga­full­trúi vís­ar mál­inu til með­ferð­ar hjá skipu­lags­nefnd, þar sem um­sókn­in fell­ur und­ir 1. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga.

            • 6. Stórikriki 29, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201310054

              Óðinn fasteignafélag Sigtúni 3 Selfossi sækir um leyfi til að breyta staðsetningu einbýlishúss á lóðinni nr. 29 við Stórakrika samkvæmt framlögðum gögnum. Áðursamþykktar stærðir húss breytast ekki.

              Sam­þykkt.

              • 7. Suð­urá 123758, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201309489

                Júlíanna R Einarsdóttir Suðurá Mosfellsbæ sækir um leyfi til að endurbyggja gróðurhús að Suðurá úr áli, timbri og gleri í samræmi við framlögð gögn. Áður skráðir matshlutar 03 og 04 sameinast og verða skráðir matshluti 04. Áðursamþykktir endurbyggingaruppdrættir falli úr gildi. Stærð endurbyggðs matshluta 04 verður 369,2 m2, 1421,4 m3.

                Sam­þykkt.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.