Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. desember 2012 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Herdís Sigurjónsdóttir varaformaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Álykt­un fund­ar bekkja­full­trúa við Varmár­skóla201210078

    Fundur bekkjafulltrúa við Varmárskóla beinir því m.a. til bæjarstjórnar að gerðar verði umbætur á göngustígum og búnaði skólans og að starfshlutfall námsráðgjafa aukið. 1094. fundur bæjarráðs samþykkti að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslu- og umhverfissviða til umsagnar. Hjalagðar eru umsagnir þeirra.

    Fund­ur bekkja­full­trúa við Varmár­skóla bein­ir því m.a. til bæj­ar­stjórn­ar að gerð­ar verði um­bæt­ur á göngu­stíg­um og bún­aði skól­ans og að starfs­hlut­fall náms­ráð­gjafa auk­ið.

    Til máls tók: HP.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs að svara bréf­rit­ur­um á grunni fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaða.

    • 2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­lega að­stoð201210303

      Bæjarráð 1096. fundur vísaði erindi Alþingis, beiðni um umsögn um framvarp til laga um félagslega aðstoð til umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs. Í málinu liggur fyrir umsögn framkvæmdastjórans.

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­lega að­stoð.

      Til máls tóku: HP, JJB og JS.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að senda um­sögn á grunni fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaðs fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

      • 3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sjúkra­trygg­ing­ar201211154

        Erindi Alþingis þar sem gefinn er kostur á umsögn um frumvarp til breytinga á lögum 112/2008 um sjúkratryggingar. 1099. fundur samþykkti að vísa erindinu til umnsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs. Hjálögð er umsögnin.

        Er­indi Al­þing­is þar sem gef­inn er kost­ur á um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um 112/2008 um sjúkra­trygg­ing­ar.

        Til máls tóku: HP og JJB.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að senda um­sögn á grunni fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaðs fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

        • 4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um húsa­leigu­bæt­ur201211217

          Erindi Alþingis þar sem Mosfellsbæ er gefinn kostur á umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um húsaleigubætur. 1100. fundur bæjarráðs samþykkti að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs. Hjálögð er umsögnin.

          Er­indi Al­þing­is þar sem Mos­fells­bæ er gef­inn kost­ur á um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um um húsa­leigu­bæt­ur.

          Til máls tóku: HP, HS,

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að senda um­sögn á grunni fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaðs fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

          • 5. Rekstaráætlun Sorpu bs. 2013 og fimm ára rekstaráætlun 2013-2017201211037

            Sorpa bs. sendir rekstraráætlun sína fyrir árin 2013 til 2017, sem samþykkt var í stjórn Sorpu bs., til borgarráðs og bæjarráða aðildarsveitarfélaganna. Áður á dagskrá 1098. fundar bæjarráðs þar sem afgreiðslu þess var frestað.

            Sorpa bs. send­ir rekstr­aráætlun sína fyr­ir árin 2013 til 2017, sem sam­þykkt var í stjórn Sorpu bs., til borg­ar­ráðs og bæj­ar­ráða að­ild­ar­sveit­ar­fé­lag­anna.
            Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið eru mætt Björn H. Hall­dórs­son (BHH) fram­kvæmda­stjóri Sorpu bs. og Oddný Sturlu­dótt­ir (OS) formað­ur stjórn­ar Sorpu bs.
            og þá að­al­lega til að kynna hug­mynd­ir um gas­gerð­ar­stöð og fjár­mögn­un henn­ar.

            Til máls tóku: HP, OS, BHH, HSv, HS, JS, ÓG,

            Er­ind­ið lagt fram.

            • 6. Er­indi Sorpu bs. varð­andi þjón­ustu­könn­un á end­ur­vinnslu­stöðv­um 2012201211109

              Erindi Sorpu bs. varðandi þjónustukönnun á endurvinnslustöðvum 2012, þar sem m.a. var könnuð afstaða viðskiptavina almennt, heimsóknarfjöldi fyrirtækja o.fl.

              Er­indi Sorpu bs. varð­andi þjón­ustu­könn­un á end­ur­vinnslu­stöðv­um 2012, þar sem m.a. var könn­uð af­staða við­skipta­vina al­mennt, heim­sókn­ar­fjöldi fyr­ir­tækja o.fl.

              Þjón­ustu­könn­un­in lögð fram.

              • 7. Er­indi Sorpu, stað­ar­val fyr­ir nýj­an urð­un­ar­stað201207154

                Erindi Sorpu bs. varðandi urðunarstaði fyrir úrgang þar sem óskað er eftir því að sveitarfélögin sendi inn tilnefningu á mögulegum urðunarstöðum. 1097. fundur bæjarráðs samþykkti að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Hjálögð er umsögnin.

                Er­indi Sorpu bs. varð­andi urð­un­ar­staði fyr­ir úr­g­ang þar sem óskað er eft­ir því að sveit­ar­fé­lög­in sendi inn til­nefn­ingu á mögu­leg­um urð­un­ar­stöð­um.

                Til máls tóku: HP, HS, HSv og JS.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að svara er­ind­inu í sam­ræmi við minn­is­blað hans þar um.

                • 8. Ljós­leið­ara­væð­ing í Mos­fells­bæ201211238

                  Íbúahreyfingin í leggur til að bæjarráð geri áætlun um ljósleiðaravæðingu í Mosfellsbæ.

                  Fyr­ir fund­in­um ligg­ur til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar þess efn­is að bæj­ar­ráð geri áætlun um ljós­leið­ara­væð­ingu í Mos­fells­bæ.

                  Til máls tóku: HP, JJB, HSv, HS og JS.

                  Til­laga kom fram um að vísa til­lög­unni til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og var hún sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.

                  • 9. Virkni 2013201212013

                    Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs kynnir átakið vinna og virkni.

                    Fram er lagt minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs þar sem gerð er grein fyr­ir Vinnu og Virkni átaki til at­vinnu 2013.

                    Til máls tók: HP

                    Er­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar.

                    • 10. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2012201202106

                      Samkvæmt meðfylgjandi minnisblaði leggur fjármálastjóri til að veitt verði heimild til töku langtímaláns hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 170 mkr. Fylgigögn verða tengd síðar í dag.

                      Sam­kvæmt með­fylgj­andi minn­is­blaði legg­ur fjár­mála­stjóri til að veitt verði heim­ild til töku lang­tíma­láns hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga að fjár­hæð 170 mkr.

                      Svohljóð­andi sam­þykkt gerð:

                      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um að taka lán hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga að fjár­hæð 170.000.000 kr., í sam­ræmi við sam­þykkta skil­mála lán­veit­ing­ar­inn­ar sem liggja fyr­ir fund­in­um. Til trygg­ing­ar lán­inu standa tekj­ur sveit­ar­fé­lags­ins, sbr. heim­ild í 2. mgr. 68. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 138/2011. Er lán­ið tek­ið til að end­ur­fjármagna af­borg­an­ir sveit­ar­fé­lags­ins hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga á ár­inu 2012, sbr. 3. gr. laga um stofn­un op­in­bers hluta­fé­lags um Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga nr. 150/2006.
                      Jafn­framt er Har­aldi Sverris­syni, bæj­ar­stjóra, kt. 141261-7119 veitt fullt og ótak­markað um­boð til þess f.h. Mos­fells­bæj­ar að und­ir­rita láns­samn­ing við Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga sbr. fram­an­greint, sem og til þess að móttaka, und­ir­rita og gefa út, og af­henda hvers kyns skjöl, fyr­ir­mæli og til­kynn­ing­ar, sem tengjast lán­töku þess­ari.

                      • 11. Við­auk­ar við fjár­hags­áætlun 2012201202115

                        Samkvæmt meðfylgjandi minnisblaði leggur fjármálastjóri til að bæjarráð samþykki viðauka við fjárahagsáætlun ársins 2012 í samræmi við fyrri samþykktir bæjarráðs og bæjarstjórnar Fylgigögn verða tengd síðar í dag.

                        Sam­kvæmt með­fylgj­andi minn­is­blaði legg­ur fjár­mála­stjóri til að bæj­ar­ráð sam­þykki við­auka við fjára­hags­áætlun árs­ins 2012 í sam­ræmi við fyrri sam­þykkt­ir bæj­ar­ráðs og bæj­ar­stjórn­ar.

                        Til máls tóku: HP, HS, JJB, JS og HSv.

                        Með­fylgj­andi við­auk­ar sem byggja á sam­þykkt­um bæj­ar­ráðs og bæj­ar­stjórn­ar og er ætlað að upp­fylla þær form­regl­ur sem gilda um sam­þykkt við­auka s.s. að sýna hvern­ig út­gjöld­um verði mætt, sam­þykkt­ir með þrem­ur at­kvæð­um.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30